Sigurður Magnússon (1866-1924) kennari Reykjavík

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurður Magnússon (1866-1924) kennari Reykjavík

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

7.2.1866 - 27.12.1924

History

Sigurður Magnússon 7. feb. 1866 - 27. des. 1924. Var í Litla-Hólmi, Útskálasókn, Gull. 1870. Guðfræðingur og kennari Laugarnessspítala 1901, síðast bús. í Reykjavík. Skálholti 1920.

Places

Legal status

Kennari

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Magnús Stefánsson 1817 [1815] - 13. mars 1874. Vinnuhjú í Stafnesi, Hvalsnessókn, Gull. 1845. Bóndi á Hólkoti og víðar í Hvalsnessókn og kona hans 2.11.1853; Elín Ormsdóttir 21. júlí 1831 - 5. jan. 1909. Húsfreyja í Hvalsnessókn. Var á Nýlendu, Hvalsnessókn, Gull. 1835. Gift bústýra í Litla-Hólmi, Útskálasókn, Gull. 1870. Húsfreyja í Fitjakoti, Útskálasókn, Gull. 1901. Ekkja 1874.

Systkini;
1) Sigríður Magnúsdóttir 3.8.1850 -4.1.1879. Var í Vallarhúsi, Útskálasókn, Gull. 1860. Vinnukona í Helgahúsi, , Útskálasókn, Gull. 1870.
2) Stefán Magnússon 6.12.1851 - 9.1.1858.
3) Vilhjálmur Magnússon 22.7.1854 - 22.5.1859.
4) Stefán Magnússon 17.3.1858 - 22.5.1859.
5) Rannveig Magnúsdóttir 3.5.1859 - 7.9.1925. Sveitarómagi Fuglavík í Hvalnessókn 1870. Var í Vallarhúsi, Útskálasókn, Gull. 1860. Bústýra í Gerðabakka, Gerðahreppi, Gull. 1910 og var í Akurhúsum, Gerðahreppi 1920. Maður hennar; Níels Símonarson 14. maí 1855 - 3. okt. 1933. Sjómaður í Gerðabakka, Gerðahreppi, Gull. 1910.
6) Kristín Magnúsdóttir 28.6.1863 - 27.8.1952. Húsmóðir í Keflavík. Maður hennar 6.11.1898; Einar Árnason 28. okt. 1867 - 16. sept. 1911. Sjómaður og smiður í Keflavík. Fórst á mótorbát á Mjóafirði eystra.
7) Vilhjálmur Magnússon 3.3.1868 - 7.11.1871

Kona hans 22.9.1894; Gróa Helgadóttir 5. maí 1874 - 18. feb. 1936. Leigjandi í Byggðarholti, Vestmannaeyjasókn 1910. Ekkja á Grettisgötu 16, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Skildu 1900.
Bf; Jón Jónsson 1. júlí 1879 - 17. ágúst 1910. Læknir í Hróarstunguhéraði. Síðar læknir á Þórshöfn.

Börn þeirra;
1) Sigríður Sigurðardóttir 1895
2) Guðrún Sigurðardóttir 2. maí 1896 - 30. júní 1933. Var í Reykjavík 1910. Fluttist til Kaupmannahafnar, síðar húsfreyja í Reykjavík.
3) Iðunn Elín Sigurðardóttir 5. okt. 1897 - 2. maí 1981. Húsfreyja á Lindargötu 4, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Sonur hennar;
4) Geir Jónsson 8. apríl 1906 - 12. júlí 1979. Var í Byggðarholti, Vestmannaeyjasókn 1910. Vélstjóri í Reykjavík.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09504

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 11.8.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 11.8.2023
Íslendingabók
Kennaratal bls. 131.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places