Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Sigurborg Sigurðardóttir (1913-2005) Núpsseli
Parallel form(s) of name
- Sigurborg Sigurðardóttir (1913-2005) frá Núpsseli
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
22.1.1913 - 23.7.2005
History
Sigurborg Sigurðardóttir (Bogga) fæddist í Núpseli í Miðfirði í V- Hún. 22. janúar 1913. Hún lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut að morgni 23. júlí síðastliðins. Móðir Sigurborgar lést er hún var 12 ára og leystist heimilið þá upp. Sigurborgu ... »
Places
Núpsel í Miðfirði: Bjargarstaðir í Miðfirði 1925: Reykjavík 1931:
Legal status
Sigurborg var á Kvennaskólanum á Blönduósi veturinn 35-36.
Functions, occupations and activities
Í Reykjavíkur vann hún ýmis störf m.a. á Vífilsstaðahæli og hjá fatagerðinni Vír. Eftir að hafa komið börnunum til manns fór hún aftur út á vinnumarkaðinn og vann m.a. hjá Trésmiðju Sigurðar Elíassonar og Efnagerðinni Val.
Mandates/sources of authority
Eftir Sigurborgu liggur mikið magn hannyrða sem hún saumaði og prjónaði þrátt fyrir sjóndepurð sem þjakaði hana síðustu árin.
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar voru Þuríður Salóme Jakobsdóttir, f. á Fitjum í Þorkelshólahr. í V-Hún. 25. okt. 1877, d. 27. feb. 1925, og Sigurður Þórðarson, f. á Oddstöðum í Hrútafirði í V-Hún. 18. ágúst 1875 , d. 17. júlí 1937.
Systkini Sigurborgar voru andvana fætt ... »
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 19.7.2017
Language(s)
- Icelandic