Sigríður Þórðardóttir (1860-1942) Miðhúsum Álftanesi Mýr

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigríður Þórðardóttir (1860-1942) Miðhúsum Álftanesi Mýr

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.9.1860 - 7.10.1942

Saga

Sigríður Þórðardóttir 11. sept. 1860 [10.9.1860] - 7. okt. 1942. Tökubarn í Lambhústúni, Hjörtseyjarsókn, Mýr. 1860. Húsfreyja í Miðhúsum, Álftanesi, Mýr. 1890. Var í Reykjavík 1910. Ekkja á Hverfisgötu 90 a, Reykjavík 1930. Einkabarn.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Þórður Þórðarson 9.9.1817 - 25. nóv. 1903. Bóndi á Krossi í Hraunhreppi. Bóndi í Lambhústúni, Hjörtseyjarsókn, Mýr. 1845, var þar 1835. Ráðsmaður í Hjörtsey, Hjörtseyjarsókn, Mýr. 1860. Vinnumaður í Knarrarnesi, Álftanessókn, Mýr. 1870. ... »

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09218

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 7.2.2023

Tungumál

  • íslenska

Heimildir

®GPJ ættfræði 7.2.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3DF-Q82

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC