Sigríður Hjördís Maggý Friðriksdóttir (1949-2004) Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigríður Hjördís Maggý Friðriksdóttir (1949-2004) Blönduósi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

18.2.1949 - 13.4.2004

History

Sigríður Friðriksdóttir fæddist á Blönduósi 18. febrúar 1949. Hún lést á Landspítalanum 13. apríl síðastliðinn. Sigríður og Steindór bjuggu fyrstu búskaparárin í Reykjavík, síðan tvö ár á Selfossi, en eftir það bjuggu þau á Blönduósi til ársins 1991 er fjölskyldan fluttist til Reykjavíkur.
Sigríður ólst upp hjá foreldrum sínum ásamt systkinum á Blönduósi. Þar gekk hún í grunnskóla og lauk þaðan landsprófi vorið 1965. Starfsferill Sigríðar hefur verið fjölbreyttur í gegnum árin. Eftir að hún eignaðist börnin var hún heimavinnandi um nokkurra ára skeið. Þau hjónin fluttu síðan á Blönduós 1979, þar sem þau bjuggu allt fram til 1991. Á þessum tíma gegndi Sigríður ýmsum störfum. Útför Sigríðar fer fram frá Grafarvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15. Jarðsett verður í Gufuneskirkjugarði.

Places

Blönduós: Reykjavík: Selfoss: Blönduós 1979: Reykjavík 1991:

Legal status

á Blönduósi gekk hún í grunnskóla og lauk þaðan landsprófi vorið 1965.

Functions, occupations and activities

Eftir landspróf hóf Sigríður störf í Skálatúni í Mosfellsbæ, og þar starfaði hún um nokkurt skeið. Síðar starfaði hún á Hótel Blönduósi og á Héraðshæli Austur-Húnvetninga á Blönduósi. Sigríður hélt síðan aftur til Reykjavíkur þar sem hún starfaði hjá Síld og fisk í um fimm ár.
Hún sat meðal annars í bæjarstjórn Blönduósbæjar fyrir Sjálfstæðisflokkinn í átta ár og var formaður Verkalýðsfélags Austur-Húnvetninga í nokkur ár. Samhliða setu í bæjarstjórn og formennsku í Verkalýðsfélaginu annaðist Sigríður rekstur Blönduskálans ásamt Steindóri eiginmanni sínum. Sigríður vann síðan í mötuneyti Fossvirkis við Blönduvirkjun meðan á virkjunartíma stóð. Eftir að fjölskyldan flutti til Reykjavíkur 1991 starfaði Sigríður við mötuneyti Norðurljósa og fjármálaráðuneytisins. Við upphaf vinnu við Hvalfjarðargöng hóf Sigríður störf sem matráðskona hjá Ístaki og annaðist mötuneyti á þeirra helstu starfsstöðum, m.a. Sultartangavirkjun, Smáralind, varnarstöðinni í Keflavík og síðast við mötuneyti Ístaks á Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Þórunn Sigurjónsdóttir frá Blönduósi, f. 1.9. 1915, d. 10.2. 2000, og Friðrik Gunnar Indriðason frá Blönduósi, f. 20.6. 1916, d. 20.11. 1993.
Börn Þórunnar og Friðriks voru auk Sigríðar Brynhildur Bára Bergman, f. 27.12. 1940, Guðrún Bergman, f. 3.6. 1942, Indíana Margrét, f. 28.4. 1945, Sigurlaug Jónína, f. 20.12. 1950, og Björn, f. 14.7. 1953.
Auk þess áttu þau systkinin einn hálfbróður sammæðra, Hermann Valdimar Sigfússon, 29. júní 1937 - 7. júní 2009 Bílstjóri á Ísafirði og síðar sjómaður í Hafnarfirði.
Hinn 18. ágúst 1973 giftist Sigríður Steindóri Jónssyni, f. 27.2. 1955 á Akureyri. Foreldrar hans eru Sigríður Steindórsdóttir, f. 9.12. 1928, og Jón Þorsteins Hjaltason, f. 16.5. 1929. Sigríður og Steindór eignuðust tvö börn,
1) Þórunn, f. 14.4. 1974, gift Sveinbirni S. Hilmarssyni, f. 11.2. 1973, og eiga þau tvo drengi, Júlíus Hafstein, f. 7.12. 1994, og Jón Kristján, f. 28.8. 1997.
2) Jón Elvar, f. 1.9. 1976, Sambýliskona Jóns Elvars er Anna Guðmundsdóttir, f. 29.5. 1978, og eiga þau eina dóttur, Tinnu Marínu, f. 7.7. 2001.

General context

Relationships area

Related entity

Hreppshúsið Blönduósi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Hreppshúsið Blönduósi

is the associate of

Sigríður Hjördís Maggý Friðriksdóttir (1949-2004) Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1957

Related entity

Friðrik Gunnar Indriðason (1916-1993) Langaskúr Blönduósi ov (20.7.1916 - 20.11.1993)

Identifier of related entity

HAH01227

Category of relationship

family

Type of relationship

Friðrik Gunnar Indriðason (1916-1993) Langaskúr Blönduósi ov

is the parent of

Sigríður Hjördís Maggý Friðriksdóttir (1949-2004) Blönduósi

Dates of relationship

18.2.1949

Description of relationship

Related entity

Björn Friðriksson (1953) Hreppshúsinu Blönduósi 1957 (14.7.1953 -)

Identifier of related entity

HAH02808

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Friðriksson (1953) Hreppshúsinu Blönduósi 1957

is the sibling of

Sigríður Hjördís Maggý Friðriksdóttir (1949-2004) Blönduósi

Dates of relationship

14.7.1953

Description of relationship

Related entity

Brynhildur Bára Bergmann Friðriksdóttir (1940) Blönduósi (27.12.1940 -)

Identifier of related entity

HAH02941

Category of relationship

family

Type of relationship

Brynhildur Bára Bergmann Friðriksdóttir (1940) Blönduósi

is the sibling of

Sigríður Hjördís Maggý Friðriksdóttir (1949-2004) Blönduósi

Dates of relationship

18.2.1949

Description of relationship

Related entity

Guðrún Friðriksdóttir (1942) Blönduósi (3.6.1942 -)

Identifier of related entity

HAH04245

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Friðriksdóttir (1942) Blönduósi

is the sibling of

Sigríður Hjördís Maggý Friðriksdóttir (1949-2004) Blönduósi

Dates of relationship

18.2.1949

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01899

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 17.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places