Sigríður Gunnarsdóttir (1954) Stærri-Bæ, Grímsnesi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigríður Gunnarsdóttir (1954) Stærri-Bæ, Grímsnesi

Parallel form(s) of name

  • Sigríður Laufey Gunnarsdóttir (1954) Stærri-Bæ, Grímsnesi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.3.1954 -

History

Sigríður Laufey Gunnarsdóttir 11.3.1954 Stærri-Bæ, Grímsnesi. starfsmaður Seðlabankans. Kvsk á Blönduósi 1972-1973

Places

Stærri-Bær, Grímsnesi

Legal status

Kvsk á Blönduósi 1972-1973

Functions, occupations and activities

starfsmaður Seðlabankans.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Guðlaugur Gunnar Ágústsson 6.2.1926 - 14.5.2014. Var á Hverfisgötu 106, Reykjavík 1930. Bóndi á Stærri-Bæ í Grímsneshreppi, síðar bús. í Hveragerði.
og kona hans; Halldóra Jónsdóttir 2. nóv. 1930 - 8. okt. 2012. Bóndi á Stærri-Bæ í Grímsneshreppi. Gegndi ýmsum félagsstörfum.
.
Systkini hennar;
1) Þorkell vatnsveitustjóri, f. 4. júlí 1950. Eiginkona hans er Kristín Karólína Karlsdóttir launafulltrúi, f. 18. febrúar 1954, þau eiga þrjá syni: Jón Gunnar, sambýliskona hans er Kristrún Hermannsdóttir, börn þeirra eru Ísak og Knútur, fyrir á hún Hermann og Esmeröldu; Karl, sambýliskona hans er Dagný Davíðsdóttir, fyrir á hún Jóhann og Helgu Laufeyju; Þorkel, sambýliskona hans er Þórkatla Hermannsdóttir, þau eiga eina dóttur óskírða.
2) Jón Rúnar pípulagningamaður, f. 26. febrúar 1961. Eiginkona hans er Kristín Petrína Birgisdóttir leikskólakennari, f. 7. febrúar 1963. Fyrir á hann synina Baldvin og Kjartan Gunnar. Börn Jóns og Kristínar eru Unnur Hlín, Auður Ýr og Birgir Einar.
3) Ágúst, smiður og bóndi, f. 19. sept. 1963. Eiginkona hans er Anna Margrét Sigurðardóttir sérkennari, f. 26. ágúst 1965. Synir þeirra eru Sigurður Yngvi og Guðjón.
4) Guðrún, starfsmaður hjá Borgun, f. 14. júní 1965. Eiginmaður hennar er Árni Bjarkan Jónsson þjónustufulltrúi hjá Heklu, f. 8. sept. 1965. Fyrir á hún synina Halldór Má og Gunnar Örn Freyssyni. Saman eiga Guðrún og Árni soninn Guðlaug Hauk.

Eiginmaður hennar er Brandur Mattíasson rafvirki, f. 8. júlí 1959.
Fyrir á hún dótturina
1) Laufeyju Guðmundsdóttur.
Saman eiga Sigríður og Brandur soninn;
2) Aron Brandsson.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH08681

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Foreldrar hennar; Guðlaugur Gunnar Ágústsson 6.2.1926 - 14.5.2014. Var á Hverfisgötu 106, Reykjavík 1930. Bóndi á Stærri-Bæ í Grímsneshreppi, síðar bús. í Hveragerði.
og kona hans; Halldóra Jónsdóttir 2. nóv. 1930 - 8. okt. 2012. Bóndi á Stærri-Bæ í Grímsneshreppi. Gegndi ýmsum félagsstörfum.
.
Systkini hennar;
1) Þorkell vatnsveitustjóri, f. 4. júlí 1950. Eiginkona hans er Kristín Karólína Karlsdóttir launafulltrúi, f. 18. febrúar 1954, þau eiga þrjá syni: Jón Gunnar, sambýliskona hans er Kristrún Hermannsdóttir, börn þeirra eru Ísak og Knútur, fyrir á hún Hermann og Esmeröldu; Karl, sambýliskona hans er Dagný Davíðsdóttir, fyrir á hún Jóhann og Helgu Laufeyju; Þorkel, sambýliskona hans er Þórkatla Hermannsdóttir, þau eiga eina dóttur óskírða.
2) Jón Rúnar pípulagningamaður, f. 26. febrúar 1961. Eiginkona hans er Kristín Petrína Birgisdóttir leikskólakennari, f. 7. febrúar 1963. Fyrir á hann synina Baldvin og Kjartan Gunnar. Börn Jóns og Kristínar eru Unnur Hlín, Auður Ýr og Birgir Einar.
3) Ágúst, smiður og bóndi, f. 19. sept. 1963. Eiginkona hans er Anna Margrét Sigurðardóttir sérkennari, f. 26. ágúst 1965. Synir þeirra eru Sigurður Yngvi og Guðjón.
4) Guðrún, starfsmaður hjá Borgun, f. 14. júní 1965. Eiginmaður hennar er Árni Bjarkan Jónsson þjónustufulltrúi hjá Heklu, f. 8. sept. 1965. Fyrir á hún synina Halldór Má og Gunnar Örn Freyssyni. Saman eiga Guðrún og Árni soninn Guðlaug Hauk.

Eiginmaður hennar er Brandur Mattíasson rafvirki, f. 8. júlí 1959.
Fyrir á hún dótturina
1) Laufeyju Guðmundsdóttur.
Saman eiga Sigríður og Brandur soninn;
2) Aron Brandsson.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places