Þóra Sveinsdóttir (1952-1991)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þóra Sveinsdóttir (1952-1991)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. apríl 1952 - 2. júlí 1991

Saga

Þóra var fædd á Akureyri 20. apríl 1952, dóttir hjónanna Guðrúnar Árnadóttur og Sveins Ólafssonar. Hún ólst upp hjá móðurömmu sinni og afa að Þverá í Eyjafirði, þeim Þóru Jónsdóttur og Árna Jóhannessyni, sem þar bjuggu.

Ung að árum kynntust þau Þóra og Hákon Hákonarson, nú framkvæmdastjóri Blaðs hf. Hófu þau búskap í Kópavogi 1979 og giftust 1982. Þóra átti fyrir dóttur, Guðrúnu Erlu Brynjólfsdóttur, sem nú er 21 árs að aldri, en hún á dótturina Þóru, 3 ára eftirlæti ömmu sinnar. Saman áttu þau Hákon einn son, Ól- af Hauk, sem nú er 11 ára gamall. Stjúpbörn Þóru, börn Hákonar, eru þau Gunnar 18 ára, sem verið hefur á heimili þeirra Þóru og Hákonar frá 8 ára aldri, Helga 19 ára, Hákon 13 ára og Hulda 11 ára og voru þau að sjálfsögðu hinir mestu aufúsugestir á myndarlegu heimili þeirra Þóru og Hákonar, sem þau höfðu reist sér af miklum dugnaði að Funafold 59 í Grafarvogi. Barnahópurinn sem oft á tíðum fyllti heimili þeirra var því stór og getur nærri að þar var oft og einatt glatt á hjalla. Reyndist Þóra þeim

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Árnadóttir (1924-2004) hjúkrunarkona (14.12.1924 - 30.10.2004)

Identifier of related entity

HAH04233

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Árnadóttir (1924-2004) hjúkrunarkona

er foreldri

Þóra Sveinsdóttir (1952-1991)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06230

Kennimark stofnunar

HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

MÞ 04.02.2025 skráning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir