Þórólfur Jónsson (1909-2001) Halldórsstöðum II, Bárðardal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þórólfur Jónsson (1909-2001) Halldórsstöðum II, Bárðardal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

19.2.1909 - 6.11.2001

History

Þórólfur Jónsson fæddist á Auðnum í Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu 19. febrúar 1909. Þórólfur ólst upp á Auðnum og stundaði nám og störf á heimili foreldra sinna. Hann var vetrarmaður á Halldórsstöðum í Laxárdal 1930 og síðan kaupamaður.
Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 6. nóvember 2001. Útför Þórólfs fór fram frá Kópavogskirkju 16.11.2001 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Legal status

Hann hóf nám í Alþýðuskólanum á Laugum 1934 og síðar í trésmíðadeild Laugaskóla. Hann fór í nám í Tekniska skolan í Stokkhólmi veturinn 1937-1938 og vann auk þess hluta úr vetri á Teiknistofu landbúnaðarins.

Functions, occupations and activities

Hann fluttist til Reykjavíkur 1940 og vann þar við byggingarstörf og á verkstæðum. Þórólfur tók sveinspróf í húsasmíði 1942 og lauk meistaraprófi 1943. Hann var sjálfstæður verktaki í Reykjavík á árunum 1945-1970 og umsjónarmaður með byggingum hjá Framkvæmdadeild Innkaupastofnunar ríkisins 1971-1985.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón Pétursson 16.9.1866 - 9.1.1953. Bóndi á Auðnum í Laxárdal, S-Þing. 1898-1938. Fæddur 16. sept. að eigin sögn en 20. sept. skv. prestþjónustubók og kona hans; Hildur Benediktsdóttir 1. sept. 1875 - 5. sept. 1968. Húsfreyja á Auðnum í Laxárdal, S-Þing. 1898-1938.

Systkini hans;
1) Guðný Jónsdóttir 23.1.1894 - 14.8.1968. Var á Auðnum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Ráðskona á Auðnum. Ógift og barnlaus.
2) Benedikt Jónsson 29.6.186 - 4.6.1974. Bóndi á Auðnum í Laxárdal, S-Þing. 1938-71.
3) Halla Jónsdóttir 21.11.1897 - 14.3.1987. Húsfreyja á Þverá, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja á Þverá í Laxárdal, S-Þing.
4) Pétur Jónsson 12.8.1900 - 13.11.1970. Bóndi í Kasthvammi, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Bóndi á Þverá í Laxárdal 1926-28, Kasthvammi í sömu sveit 1928-39 og Árhvammi í sömu sveit 1939 ti æviloka. Var póstur og refaskytta í sinni sveit.
5) Sigríður Jónsdóttir 15.4.1903 - 5.4.1992. Húsfreyja á Breiðumýri og Ökrum í Reykjadal. Húsfreyja á Breiðumýri, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930.
6) Þorgils Jónsson 13.3.1906 - 9.6.1979. Var á Auðnum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Bóndi á Þverá í Laxárdal 1938-48 og síðar á Daðastöðum í Reykjadal.
7) Heiðrún Jónsdóttir 15.9.1912 - 22.4.1990. Húsfreyja á Akureyri. Var á Auðnum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930.
8) Sigurbjörg Jónsdóttir 24.9.1914 - 24.2.2001. Var á Auðnum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930.

Kona hans 7.11.1947; María Júlíana Sveinsdóttir 14.2.1915 - 24.8.2001. Var í Heimabæ, Ísafjarðarssókn, N-Ís. 1930. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Kópavogi.

Börn þeirra eru:
1) Stefán Árnason, sonur Maríu, f. 31.1. 1938, d. 6.7. 1979.
2) Hólmfríður, f. 2.6. 1948, maki Björn Brekkan Karlsson, sonur þeirra er Björn Brekkan, börn Björns og stjúpbörn Hólmfríðar eru Þóra Karen og Einar Sigurður.
3) Sverrir Örn, f. 16.7. 1950, maki Þórdís Gissurardóttir, börn þeirra eru: Ívan Burkni sonur Þórdísar, Aron Reyr, Ragnheiður María og Sverrir Örn.
Langafabarn er Alexander sonur Ragnheiðar Maríu.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH08804

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 2.8.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places