Pétur Sigurðsson (1919-2012) Hjaltastöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Pétur Sigurðsson (1919-2012) Hjaltastöðum

Parallel form(s) of name

  • Pétur Sigurðsson (1919-2012) Hjaltastöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.3.1919 - 28.8.2012

History

Pétur Sigurðsson fæddist á Hjaltastöðum í Akrahreppi 21.3. 1919. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 28.8. 2012.
Útför Péturs fer fram frá Flugumýrarkirkju í dag, 10. september 2012, og hefst athöfnin kl 14.

Places

Hjaltastaðir í Akrahreppi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Bóndi:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Hann var sonur hjónanna Margrétar Þorsteinsdóttur, f. 8.1. 1889, d. 10.11. 1989, og Sigurðar Einarssonar, f. 4.9. 1890, d. 16.4. 1963.
Pétur var næstelstur af sex systkinum. Þorsteinn, bóndi í Hjaltastaðahvammi, f. 16.3. 1918, d. 1.6. 2011, Hjalti, bóndi á Hjalla, f. 22.3. 1920, d. 18.11. 1995, Leifur, rennismiður í Reykjavík, f. 31.5. 1921, d. 17.6. 2006. Halldór, gullsmiður í Reykjavík, f. 12.5. 1925, d. 18.11. 2003. Jórunn, húsfreyja á Frostastöðum, f. 12.11. 1926.
Pétur giftist Ragnheiði Mörtu Þórarinsdóttur frá Ríp í Hegranesi f. 13.5. 1919, d. 25.6. 2003. Hófu þau búskap á Hjaltastöðum 1941 og bjuggu þar alla sína búskapartíð.
Pétur og Ragnheiður eignuðust þrjú börn, þau eru:
1) Þórólfur, f. 21.1. 1942. Börn hans og Sæunnar Kolbrúnar Jónsdóttur, f. 11.1. 1943, d. 22.8. 1975, eru: Sigurður Þórarinn, f. 27.3. 1963, Gestur Ólafur, f. 24.9. 1964, d. 20.7. 1991. Sigríður Steinunn, f. 25.1. 1966, Ragnheiður, f. 2.4. 1968 og Hafdís Huld, f. 4.6. 1974. Börn Þórólfs og Önnu Jóhannesdóttur, f. 10.7. 1956, eru: Sæunn Kolbrún, f. 22.5. 1987, Helga Björg, f. 21.8. 1989, og Pétur Óli, f. 4.1. 1992.
2) Bryndís, f. 6.5. 1947. Börn hennar og Bjarna Friðrikssonar, f. 5.7. 1940, d. 3.2. 2009, eru: Pétur, f. 30.12. 1969, Sigrún, f. 2.2. 1971, Friðrik, f. 11.10. 1974, Una, f. 14.5. 1980, og Ragnheiður, f. 9.11. 1981.
3) Margrét Sigríður, f. 3.11. 1958, dætur hennar og Sveins Lúðvíks Björnssonar, f. 13.8. 1962, eru: Þóra Margrét, f. 10.11. 1987, og Ása Marta, f. 9.10. 1992.
Barnabörn Péturs og Ragnheiðar eru 14.

General context

Relationships area

Related entity

Anna Guðrún Magnúsdóttir (1851-1938) Gunnsteinsstöðum (31.8.1851 - 16.1.1938)

Identifier of related entity

HAH02338

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Guðrún Magnúsdóttir (1851-1938) Gunnsteinsstöðum

is the grandparent of

Pétur Sigurðsson (1919-2012) Hjaltastöðum

Dates of relationship

1919

Description of relationship

Pétur var sonur Margrétar dóttur Önnu.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01844

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places