Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Pétur Brynjólfsson (1940-2012) Blönduóis 1983-1990, Hólum í Hjaltadal
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.7.1940 - 7.6.2012
Saga
Pétur Brynjólfsson fæddist á Bíldudal við Arnarfjörð 17. júlí 1940. Hann lést á Akureyri 7. júní 2012. Pétur sleit barnsskónum á Bíldudal en dvaldi í Haga á Barðaströnd á sumrin frá 9 ára aldri og fram yfir fermingu. Síðustu fjögur árin glímdi Pétur af ... »
Staðir
Bíldudalur: Hagi á Barðaströnd 1949: Akureyri: Blönduós 1983-1990: Hólar í Hjaltadal 1990-2002: Akureyri 2002:
Réttindi
Gagnfræðaprófi lauk Pétur frá Skógaskóla undir Eyjafjöllum 1957, nam skipa- og húsasmíðar í Iðnskólanum á Akureyri og aflaði sér meistararéttinda í báðum greinum.
Starfssvið
Pétur starfaði við skipa- og húsasmíðar á Akureyri í tvo áratugi. Flutti með fjölskyldunni til Blönduóss árið 1983 og vann þar ýmis störf. Árið 1990 tók hann við starfi framkvæmdastjóra Hólalax hf. að Hólum í Hjaltadal. Pétur leiddi fyrirtækið inn á ... »
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar Péturs voru hjónin Fríða Pétursdóttir, f. 4. mars 1918 á Bíldudal og Brynjólfur Eiríksson, f. 4. október 1913 í Sperðlahlíð við Geirþjófsfjörð.
Pétur á þrjár yngri systur: Sigríður, f. 1942, Gyða, f. 1948 og Valgerður Kristín, f. 1956.
Pétur ... »
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Tengd eining
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.10.2017
Tungumál
- íslenska