Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Páll Magnússon (1894-1984) Akureyri
Parallel form(s) of name
- Páll Magnússon Akureyri
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
15.1.1894 - 16.2.1984
History
Places
Akureyri
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Magnús Tryggvason 23. des. 1868 - 7. ágúst 1908. Bóndi í Bitru í Kræklingahlíð, Eyj. Bóndi í Bitru, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901 og kona hans; Sigríður Kristjánsdóttir 4. des. 1872 - 3. des. 1954. Húsfreyja í Baldursheimi í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Bitrugerði í Kræklingahlíð, Eyj.
Systtkini hans;
1) Ólafur Magnússon 4. sept. 1892 - 10. apríl 1970. Verkamaður á Akureyri 1930. Kennari á Akureyri. Bóndi í Bitru í Kræklingahlíð, Eyj. 1916-26. Síðast bús. á Akureyri.
2) Tryggvi Magnússon 10. maí 1895 - 16. mars 1971. Póstafgreiðslumaður á Hverfisgötu 82, Reykjavík 1930. Póstfulltrúi í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) María Magnúsdóttir 4. des. 1896 - 5. ágúst 1995. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri. Var í Bitru, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901.
4) Kristín Aðalbjörg Magnúsdóttir 4. mars 1898 - 10. feb. 1982. Húsfreyja á Laufásvegi 25, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
5) Jónína Magnúsdóttir 27. ágúst 1900 - 27. ágúst 1990. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
6) Lára Magnúsdóttir 18. des. 1903 - 20. des. 1979. Ráðskona á Lindargötu 4, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Anna Magnúsdóttir 20. júní 1905 - 6. júlí 1987. Síðast bús. á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.
8) Septína Magnúsdóttir 28. sept. 1906 - 27. ágúst 1983. Vinnukona á Vesturgötu 4, Reykjavík 1930. Síðast bús. á Akureyri.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Partial
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 20.12.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði