Oddný Pétursdóttir (1870-1949) frá Gili Sjávarborgarsókn

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Oddný Pétursdóttir (1870-1949) frá Gili Sjávarborgarsókn

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

28.7.1872 - 1.3.1949

History

Oddný Pétursdóttir 1870 [28.7.1872 mt 1910 og gardur.is] - 1.3.1949 [jarðsett 11.3.1949]. Var í Gili í Sjávarborgarsókn, Skag. 1870. Var á Saurbæ, Víðimýrarsókn, Skag. 1880 og 1890. Bústýra í Tungukoti í Silfrastaðasókn, Skag. 1901. Kvennaskólanum Ytri-Ey 1894-1895. Mælifelli 1910 [stödd í Víkarkoti í Blönduhlíð]. Síðast í Reykjavík.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Pétur Jónsson 4. apríl 1832 - 25. mars 1893. Bóndi í Holtskoti í Seyluhreppi og Saurbæ á Neðribyggð, Skag. Bóndi í Gili í Sjávarborgarsókn, Skag. 1870 og kona hans; Elísabet Hallsdóttir 11. ágúst 1837 - 13. ágúst 1899. Húsfreyja í Holtskoti í Seyluhreppi, og Saurbæ á Neðribyggð, Skag. Tökubarn í Hömrum, Mælifellssókn, Skag. 1845. Húsfreyja í Gili í Sjávarborgarsókn, Skag. 1870.

Systkini;
1) Ingibjörg Pétursdóttir 11. júlí 1861 - 5. des. 1943. Húskona á Hellu, Silfrastaðasókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Víkurkoti í Blönduhlíð, Skag. Maður hennar; Bjarni Bjarnason um 1859
2) Hjálmar Sigurður Pétursson 12.9.1866 - 30.12.1907. Bóndi á Breið í Tungusveit, Skag. Bóndi þar 1901. Kona hans 2.11.1895; Rósa Björnsdóttir 3.4.1871 - 24.9.1955. Húsfreyja á Breið í Tungusveit, Skag. Húsfreyja þar 1901. Vinnukona á Hömrum í Goðdalasókn, Skag. 1930. Dóttir þeirra; Sólborg (1905-1984) amma Sólborgar Rósu Hjálmarsdóttur á Blönduósi, konu Þórmundar Skúlasonar.
3) Pétur Pétursson 17.9.1872 - 21.10.1954. Bóndi á Grímsstöðum í Svartárdal, Skag. Kona hans; Sigríður Benidiktsdóttir 25.8.1880 - 28.6.1953. Húsfreyja á Grímsstöðum í Svartárdal, í Hvammkoti í Tungusveit, á Brenniborg á Neðribyggð og víðar í Skagafirði. Húsfreyja í Hvammkoti í Goðdalasókn, Skag. 1930. Þau skildu.

Maður hennar [Bústýra hans]; Þorkell Pálsson 11.5.1837 - 20.9.1920. Bóndi og hreppstjóri í Flatatungu á Kjálka og víðar í Skagafirði. Bóndi í Tungukoti á Kjálka 1901-09.
Kona hans 20.5.1862; Ingibjörg Gísladóttir 23.6.1839 - 24.2.1924. Húsfreyja í Flatatungu á Kjálka, Skag. Þau skildu.
Bm hans; Ingibjörg Sigríður Jónsdóttir 7. nóv. 1853 - 1. feb. 1945. Tökubarn á Kambi, Hofsókn, Skag. 1860. Vinnukona á Stóru-Ökrum í Miklabæjarsókn í Blönduhlíð, Skag. 1880. Fór til Vesturheims um 1887.
Bústýra hans; Dýrleif Oddsdóttir 21.11.1865 - um 1930. Í vistum og vinnumennsku á ýmsum bæjum í Grýtubakkahreppi, S-Þing. um 1868-79 og um 1886-90. Dóttir bóndans, Lómatjörn, Laufássókn, Þing. 1880. Ráðskona Þorkels Pálssonar í Tungukoti, Akrahreppi, Skag. Síðar vinnukona víða, síðast til heimilis í Bakkakoti í Öxnadal. Dánardagur ókunnur.

Dætur þeirra;
1) Kristín Þorkelsdóttir 15. sept. 1898 - 24. júní 1980. Verkakona á Óðinsgötu 11, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Þórný Þorkelsdóttir 17. nóv. 1901 - 20. ágúst 1929. Silfrastöðum 1920. Ógift og barnlaus.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09484

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 1.8.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places