Nicolaes Tulp (1593-1674) listmálari

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Nicolaes Tulp (1593-1674) listmálari

Parallel form(s) of name

  • Nicolaes Tulp listmálari

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • The Anatomy Lesson of Dr Nicolaes Tulp.

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.10.1593 - 12.9.1674

History

Málverk eftir Rembrant; The Anatomy Lesson of Dr Nicolaes Tulp 31.1.1632. Sýnikennsla í líffærafræði. Sýnir þar krufningu á líki glæpamanns sem hafði verið tekinn af lífi.
Talið er að sá sem stendur efst á málverkinu og sá sem er lengst til vinstri hafi verið bætt seinna inn í málverkið til að gefa því meiri fyllingu.
Sýningarnar fóru fram í leikhúsum og aðgangur seldur inn á þær. Þeir sem fengu að vera á sviðinu greiddu hærri aðgang, nokkurskonar stúku verð (VIP).
Líkið sem þarna er krufið er af Aris Kindt [Adriaan Adriaaanszoon] sem var hengdur fyrir vopnað rán fyrr um daginn. Andlitið er skyggt, umbra mortis, skuggi dauðans, tækni sem Rembrandt notaði oft.
Bækur hafa verið skrifaðar um Kindt og sagður saklaus af glæpnum í "the Rings of Saturn" 1999 eftir W G Sebald, og í skáldsögu Laird Hunt skipar hann stórt hlutverk eins hefur blaðakonan Nina Siegal fjallað um líf hans byggt á skjölum um glæpaferil hans sem hún fann á skjalasafni Amsterdam.

Places

Amsterdam Hollandi;

Legal status

Læknir og stjórnmálamaður:

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Þetta málverk er líklega fyrsta verk Rembrandts sem hann áritar með fullunafni sínu; RHL (Rembrandt Harmenszoon of Leiden) og sýnir vaxandi listamann.

Internal structures/genealogy

Fæddur sem Claes Pieterszoon. Foreldrar hans voru; Pieter Dirckszoon (1549-1612) Kaupmaður Amsterdam og kona hans 1585; Gherytgen Dircksdóttir (1550-1630).
Systkini Nicolaes;
1) Griethe (1586-1587)
2) Dirck (1588-1614) kona hans 1614; Anneken de Vrij (1593-1647)
3) Trijntje (1590-1604)

Fyrri kona Nicolaes 1617; Eva van der Voech (1593-1628)
Börn þeirra;
1) Pieter (1618-1645) læknir
2) Dirck (1588-1617) kona hans Anneken de Vrij (1593-1647)
3) Trijntje (1590-1604)

Fyrri kona hans 1617; Eva van der Voech (1593-1628)
Börn þeirra;
1) Pieter (1618-1645), Læknir ókvæntur
2) Egbert (1619-1639)
3) Gherytgen (1621-1621)
4) Catharina (1622-1664), maður hennar 1648; Arnout Tholinex (1607-1679)
5) Diedericj (1624-1682), m1 1650; Anna Burgh (1624-1672), m2 1676; Catharina Resteau (1642-1707)
6) Claes (1625-1654)
Seinni kona hans 1630; Margaretha de Vlamming (1598-1678)
Börn þeirra;
7) Eva (1633-1639)
8) Margaretha (1634-1709), maður hennar Jan Six (1618-1700), borgarstjóri í Amsterdam.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04496

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 6.7.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places