Náttúruverndarnefnd Austur Húnavatnssýslu (1966)

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Náttúruverndarnefnd Austur Húnavatnssýslu (1966)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1966

History

Fyrsta gróðurverndarnefnd Austur Húnavatnssýslu var stofnuð vorið 1966 á aðalfundi sýslunefndar. Var þetta gert samkvæmt lögum um landgræðslu ríkisins frá árinu 1965. Þessi fyrsta nefnd var skipuð þremur hreppsnefndaoddvitum, þeim: Jóni Tryggvasyni Ártúnum, Grími Gíslasyni Saurbæ og Guðmundi B. Þorsteinssyni Holti.
Varð Guðmundur fyrsti formaður nefndarinnar.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH10075

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

7.4.2020 frumskráning í AtoM, SR

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Héraðsstjórn í Húnaþingi, Bragi Guðmundsson. bls. 322, kafli Gróðurvernd.

Maintenance notes

SR

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places