Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Matthildur Sverrisdóttir (1948) Klúku, Steingrímsfirði
Parallel form(s) of name
- Matthildur Guðbjörg Sverrisdóttir (1948) Klúku, Steingrímsfirði
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
30.12.1948 -
History
Matthildur Guðbjörg Sverrisdóttir 30.12.1948 Klúku, Steingrímsfirði. Kvsk á Blönduósi 1966-1967.
Places
Klúka, Steingrímsfirði
Legal status
Kvsk á Blönduósi 1966-1967.
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Sverrir Guðbrandsson 26. mars 1921 - 22. júlí 2012. Bóndi á Klúku í Miðdal, Strand. Flutti árið 1971 til Hólmavíkur og hóf störf hjá Kaupfélagi Steingrímsfjarðar. Var á Heydalsá, Kollafjarðarnessókn, Strand. 1930 og kona hans 27.12.1947; Sigurrós Guðbjörg Þórðardóttir 3. feb. 1924 - 29. okt. 2010. Var á Klúku, Kollafjarðarnessókn, Strand. 1930. Húsfreyja á Klúku, síðast bús á Hólmavík.
Systkini;
1) Guðbrandur, f. 20.7. 1946, giftur Lilju Þóru Jóhannsdóttur. Börn: a) Sverrir, giftur Salbjörgu Engilbertsdóttur, þau eiga þrjú börn. Fyrir á Sverrir son með Rósu Guðrúnu Gunnarsdóttur og einnig á Salbjörg einn son fyrir. b) Guðbjörg Ágústa, í sambúð með Sigmari Reynissyni, þau eiga tvö börn. c) Ragnheiður Sigurey, á tvö börn með fv. manni sínum Ómari Pálssyni, í sambúð með Birni Hjálmarssyni, þau eiga einn son. Björn á þrjá syni með fyrri konu sinni. d) Jóhanna Kristveig, í sambúð með Þorsteini Paul Newton, þau eiga fjögur börn. e) Aðalbjörg, í sambúð með Valgeiri Erni Kristjánssyni, þau eiga þrjú börn. f) María Lovísa.
2) Þórður f. 11.10. 1947, giftur Ingibjörgu Elísu Fossdal. Börn: a) Gunnar Karl, giftur Gyðu Gunnarsdóttur, þau eiga tvær dætur. b) Guðmundur Vignir í sambúð með Selmu Pétursdóttur, þau eiga tvö börn. c) Gauti Már í sambúð með Hrefnu Guðmundsdóttur, þau eiga þrjú börn. d) Sigurrós Guðbjörg gift Sigurði Marinó Þorvaldssyni, þau eiga þrjú börn.
3) Aðalbjörn Guðmundur, f. 9.2. 1954, giftur Analita Gonzales og á hún eina dóttur. Sonur Aðalbjörns með fyrrverandi sambýliskonu sinni, Ingibjörgu Númadóttur: a) Númi Finnur. Hann á einn son með Margréti Ósk Guðbergsdóttur.
4) Björn Halldórs, f. 16.4. 1955, giftur Helgu Berglindi Gunnarsdóttur. Börn: a) Sandra Rún, í sambúð með Brynjólfi Víði Smárasyni, þau eiga tvö börn. b) Gunnar Logi. c) Tinna Rut, í sambúð með Erni Frey Gunnlaugssyni.
5) Ragnar Rúnar, f. 8.3. 1957, í sambúð með Dýrfinnu Petru Hansdóttur og á hún tvö börn.
6) Heiðrún Rósa, f. 15.9.1958, gift Ragnari Guðmundi Gunnarssyni. Börn: a) Anna Guðrún. b) Frosti Hlífar.
Maður hennar; Ingimundur Benediktsson 26. ágúst 1948. Var að Staðarbakka 1, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957.
Börn:
1) Sverrir Steinn Ingimundarson 7.4.1964 í sambúð með Helgu Dögg Wiium, þau eiga tvö börn.
2) Magnús Frímann Ingimundarson 15.10.1974 giftur Halldóru Ingvarsdóttur, þau eiga þrjú börn.
3) Þórdís Hlín Ingimundardóttir 11.6.1983.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Partial
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 1.9.2022
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 1.9.2022
Íslendingabók
mbl 28.7.2012; https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1430802/?item_num=1&searchid=84393376d47da0d445b9c331b3b3009a65db734e