Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Margrét Benediktsdóttir (1895-1973) frá Saurum
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
14.10.1895 - 1.1.1973
History
Margrét Benediktsdóttir 14.10.1895 - 1.1.1973. Var í Borgarlæk, Hvammsókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Saurum í Skagahr., síðast bús. í Sandgerði. fædd 14. október 1896 á Hólum í Hjaltadal.
Places
Hólar í Hjaltadal
Borgarlækur, Hvammsókn, Skag. 1901.
Saurar í Skagahr.,
síðast bús. í Sandgerði.
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Benedikt Björnsson frá Hróarsstöðum Guðmundssonar frá Víðidalstungu, 27.6.1849 - 23.11.1946. Bóndi á Skeggjastöðum og Borgarlæk á Skaga, Skag. Bóndi í Borgarlæk, Hvammsókn, Skag. 1901 og bústýru hans; Björg Jónsdóttir 13. okt. 1857 - 17. júlí 1912. Húsfreyja á Roðuhóli í Sléttuhlíð, húsfreyja þar 1880, síðar bústýra í Borgarlæk í Skagafirði.
Fyrri kona Benedikts; Inga Sigríður Baldvinsdóttir 16.7.1849 - 3.3.1887. Húsfreyja á Skeggjastöðum og Borgarlæk á Skaga, A-Hún.
Fyrri maður Bjargar 10.10.1877; Þorleifur Jónasson 16.6.1851 - 29.4.1886. Bóndi á Róðuhóli í Sléttuhlíð, Skag. Húsbóndi, bóndi, Róðhóll, Fellssókn, Skag. 1880.
Systkini Margrétar samfeðra;
1) Inga Benediktsdóttir 4.8.1875 - 13.7.1876
2) Guðlaug Benediktsdóttir 14.4.1882 - 26.6.1882
Sammæðra;
3) Þorleifur Þorleifsson 23.3.1878 - 27.9.1892. Var hjá foreldrum sínum á Róðhóli í Fellssókn, Skag. 1880. Léttadrengur á Róðuhóli hjá Helga Jónssyni móðurbróður sínum.
4) Stúlka Þorleifsdóttir 28.10.1878 - 28.10.1878
5) Jón Þorleifsson 27.11.1879 - 16.12.1879
6) Guðrún Þorleifsdóttir 23.11.1880 - 21.1.1883
7) Anna Sigurbjörg Þorleifsdóttir 6.11.1881 - 24.11.1881
8) drengur Þorleifsson 9.10.1882 - 9.10.1882
9) Guðrún Þorleifsdóttir 4.10.1883 - 7.10.1883
10) Jón Þorleifsson 4.11.1885 - 1.12.1885
11) Stúlka Þorleifsdóttir 4.11.1885 - 4.11.1885
Maður hennar 1917; Guðmundur Einarsson 27.2.1892 - 24.4.1973. Háseti í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Saurum á Skaga, A-Hún. Síðast bús. í Sandgerði. Guðmundur ólst upp með foreldrum sínum og systkinum á Kálfshamri. Þau hjón bjuggu á sjávarbakka, þar sem Kálfshamarinn ver tún og býli gegn öllu sjávarróti. Snemma mun Guðmundur og bræður hans hafa farið me ð föður sínum fram og dregið fisk í soðið. Hann mun ungur hafa farið til sjóróðra suður með sjó og snemma formaður. Alla ævi var hann hneigður til fiskverka og talinn lista sjómaður. Guðmundur var gjörfulegur maður, snyrtimenni og vel á sig kominn. Hann átti og ríka frásagnargleði, er oft var litrík og vel færð í stílinn.
Þau hjón eignuðust þessi börn:
1) Bogi Guðmundsson 15.4.1918 - 27.12.1963. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður í Reykjavík.
2) Bjarni Guðmundsson 17.6.1919 - 21.4.1995. Verkamaður á Drangsnesi. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Síðast bús. á Selfossi. Kvæntur Bjarnfríði Einarsdóttur, bjuggu lengst af í Hamarsbæli á Ströndum, nú suður í Garði.
3) Björgvin Guðmundsson 30.9.1920 - 29.12.1995. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Melstað, Höfðahr., A-Hún. 1957. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. kvæntur Margréti Sveinsdóttur. Sandgerði
4) Guðbjörg Hólmfríður Guðmundsdóttir 15.4.1922 - 31.12.2011, gift 2.11.1945; Gunnsteini Steinssyni bónda og hreppstjóra í Ketu.
5) Benedikt Guðmundsson 21.1.1926 - 17.12.1992, ókvæntur bóndi á Saurum.
6) Arnfríður Jóhanna Guðmundsdóttir 29.4.1927 - 31.5.2018. Var í Skagastrandarkaupstað 1930.
7) Sigurbjörg Guðmundsdóttir 3.12.1928 - 23.12.2013 gift Benedikt Vilhjálmssyni (1935-2021) frá Brandaskarði,
8) Einar Guðmundsson útgerðarmaður og formaður.
9) Hreinn Guðmundsson 8.3.1932 - 18.5.2012. Var á Saurum, Skagahr., A-Hún. 1957. kvæntur Bryndísi Sonju. Sandgerði
10) Þorgerður Guðmundsdóttir 25.1.1938. gift Ólafi Ögmundssyni frá Kálfshamri, Sandgerði.
11) Sigurbjörg Guðmundsdóttir gift Sigurði Sigurðssyni búa í Lindarholti í Saurbæ í Dalasýslu.
12) Björn Guðmundsson er dó á barnsaldri.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 27.6.2022
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 27.6.2022
Íslendingabók
Húnavaka 1.5.1974, bls 158-161; https://timarit.is/page/6345337?iabr=on#page/n161/mode/2up/search/%22Margr%C3%A9t%20benediktsd%C3%B3ttir%22