Magnús Þórólfsson (1927-2008) Bæ, Árnesssókn

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Magnús Þórólfsson (1927-2008) Bæ, Árnesssókn

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.8.1927 - 2.12.2008

Saga

Magnús Þórólfsson 6. ágúst 1927 - 2. des. 2008. Var í Bæ, Árnesssókn, Strand. 1930. andaðist á elliheimilinu Grund, hann jarðsunginn frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 11. desember 2008 kl. 13.00.
Fósturforeldrar; Albert Valgeirsson 26. nóv. 1902 - 28. okt. 1983. Var í Norðurfirði II , Árnesssókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Árneshreppi og kona hans 1931; Ósk Samúelsdóttir 1. ágúst 1902 [26.7.1902 skv minningargrein] - 27. mars 1954. Húsfreyja í Bæ í Trékyllisvík. Ráðskona í Bæ, Árnesssókn, Strand. 1930. Síðast bús. þar.
Fóstursystkini; Aðalbjörg (1934), Gísli (1936-2009), Kristján (1938) og Jóhanna Sesselía (1939).

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Þórólfur Jónsson 11. sept. 1890 - 21. apríl 1964. Bóndi í Litlu-Ávík, Árneshreppi, Strandasýslu. Kaupavinnumaður og lausamaður í Stóru-Ávík, Árnesssókn, Strand. 1930 og kona hans; Jóhanna Guðbjörg Jónsdóttir 2. mars 1899 - 5. okt. 1928. Dó af barnsförum.

Systkini;
1) Jón Ólafur Þórólfsson 2. nóv. 1918 - 1. okt. 2001. Bifvélavirki í Reykjavík. Tökubarn í Árnesi, Árnesssókn, Strand. 1930. Tökufor: Sveinn Guðmundsson og Ingibjörg Jónasdóttir í Árnesi. Síðast bús. í Reykjavík. Ólafur kvæntist 2. ágúst 1947 Arndísi Þórðardóttur frá Hvítárholti í Hrunamannahreppi, f. 2. okt. 1918, d. 27. mars 2000. Sonur þeirra er Birgi, kona hans 4.4.2004; Margrét Albertsdóttir, móðir Helgu Sólveigar Jóhannesdóttur Blönduósi.
2) Pálína Jenný Þórólfsdóttir 17. feb. 1921 - 6. jan. 2012. Húsfreyja og handavinnukennari á Finnbogastöðum í Árneshreppi auk þess sem hún sinnti póst og símavörslu, síðar verkakona á Akureyri.
3) Hannes Þórólfsson 8. des. 1922 - 24. nóv. 1990. Lögregluþjónn. Var í Litlu-Ávík, Árnesssókn, Strand. 1930. Dóttursonur Sigríðar Ágústínu Jónsdóttur í Litlu-Ávík. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Guðrún Lilja Þórólfsdóttir 17. ágúst 1924 - 8. feb. 1987. Símritari. Var á Finnbogastöðum II, Árnesssókn, Strand. 1930. Fósturfor: Guðmundur Þ. Guðmundsson og Guðrún Sæunn Sæmundsdóttir á Finnbogastöðum. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Guðfinnur Ragnar Þórólfsson 4. júlí 1926 - 1. jan. 1981. Bóndi í Árnesi, sparisjóðsstjóri og póstur. Var á Melum, Árnesssókn, Strand. 1930. Fósturfor: Agnar Jónsson og Guðlaug Guðlaugsdóttir á Melum. Síðast bús. í Árneshreppi.
6) Drengur Þórólfsson 1. okt. 1928 - 1. okt. 1928

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Reykjaskóli í Hrútafirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1945 - 1946

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07329

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 27.9.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 27.9.2023
Íslendingabók
Mbl 10.4.1954. https://timarit.is/page/1293764?iabr=on
Mbl 4.12.2008. https://timarit.is/page/5231577?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir