Álfhildur Steinbjörnsdóttir (1933-2014) Syðri-Völlum V-Hún.

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Álfhildur Steinbjörnsdóttir (1933-2014) Syðri-Völlum V-Hún.

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.4.1933 - 17.4.2014

History

Álfhildur Steinbjörnsdóttir fæddist að Reykjum í Húnaþingi vestra 11. apríl 1933.
Hún lést á Ljósheimum, Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi 17. apríl 2014. Útför Álfhildar fór fram frá Þorlákskirkju, Þorlákshöfn 30. apríl 2014, og hófst athöfnin kl. 14.

Places

Legal status

Álfhildur stundaði nám við Héraðsskólann að Reykjum í Hrútafirði og Húsmæðraskólann á Blönduósi. Hún fór einnig í Húsmæðraskóla til Danmerkur eitt sumar.

Functions, occupations and activities

Álfhildur og Sverrir kynntust árið 1958 og hófu fljótlega sambúð á Selfossi og unnu þá bæði hjá Kaupfélagi Árnesinga. Árið 1963 fluttu þau til Þorlákshafnar að Reykjabraut 19 í nýtt hús sem Sverrir hafði byggt fyrir fjölskylduna. Fyrstu árin var Álfhildur heimavinnandi og sinnti fjölskyldu og heimili. Seinna vann hún í nokkur ár við skrifstofustörf en setti síðan á stofn eigin rekstur, meðal annars heimagistingu sem hún starfrækti í mörg ár og naut sín vel í hlutverki gestgjafans.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Steinbjörn Vermundur Jónsson 19. sept. 1896 - 21. sept. 1989. Búfræðingur og stundaði jarðyrkjustörf. Söðlasmiður á Hrappsstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Völlum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Fóstursonur: Pétur H. Guðmundsson, f. 6.7.1948 og kona hans; Elínborg Jónasdóttir 10. maí 1902 - 9. des. 1988. Námsmey á Staðarfelli, Staðarfellssókn, Dal. 1930. Var á Syðri-Völlum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Fóstursonur: Pétur H. Guðmundsson, f. 6.7.1948.

Systkini;
1) Samúel Ósvald, f. 1934, d. 2001,
2) Anna, f. 1936
3) Sigurður, f. 1937.
Fósturbræður eru;
4) Steinbjörn Björnsson, f. 1929
5) Pétur Haukur Guðmundsson, f. 1948.

Maður hennar 17.6.1961. Sverrir Sigurjónsson 28.2.1934 - 1.7.2015. Húsasmíðameistari, byggingarfulltrúi og umboðsmaður í Þorlákshöfn. Gegndi ýmsum félagsstörfum.

Börn;
1) Hrönn, f. 17.1. 1962, hún er gift Guðna Péturssyni og eru börn þeirra Hlynur, f. 1991 og Arna, f. 1995.
2) Hlín, f. 27.8. 1965. hún er gift Hreggviði Jónssyni og eru þeirra börn Leifur, f. 1993, Alma Rún, f. 1997 og Sverrir, f. 2001
3) Hlynur, f. 2.3. 1969, d. 5.1. 1974..

General context

Relationships area

Related entity

Þorlákshöfn í Ölfusi (1937 -)

Identifier of related entity

HAH00847

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1963

Description of relationship

Húsfreyja Reykjabraut 19

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1951-1960 (1951 - 1960)

Identifier of related entity

HAH00115 -51-60

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1954-1955

Description of relationship

námsmey þar

Related entity

Syðri-Vellir á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

11.4.1933

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Reykjaskóli í Hrútafirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

nemandi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH08142

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 11.10.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places