Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Laufey Einarsdóttir (1947-2009) Bakka, Bjarnarfirði
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
24.8.1947 - 6.12.2009
History
Laufey Einarsdóttir var fædd á Bakka í Bjarnafirði þann 24. ágúst 1947.
Hún lést sunnudaginn 6. desember 2009. Útför Laufeyjar fór fram frá Digraneskirkju þriðjudaginn 15. desember, og hefst athöfnin kl. 13.
Places
Legal status
Kvsk Bl
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar eru Sigríður Benediktsdóttir, f. 1. desember 1922, og Einar Jóhannsson, f. 4. febrúar 1915, d. 16. ágúst 2002, bændur að Bakka í Bjarnafirði og síðar búsett í Keflavík og Garði.
Systkini Laufeyjar eru;
1) Valgerður Einarsdóttir, f. 25. nóvember 1940, d. 3. febrúar 2000. Maki Jón Hörður Sigurbjörnsson, f. 6. maí 1937, d. 23. desember 1990.
2) Guðmundur Einarsson, f. 18. janúar 1943, d. 30. ágúst 1988. Maki Fanney Jóhannsdóttir, f. 15. júní 1948.
3) Ólafur Ólafs Einarsson, f. 15. ágúst 1944. Maki Anna Magnúsdóttir, f. 13. júní 1946.
4) Guðveig Einarsdóttir, f. 1. ágúst 1954. Maki Árni Pétursson, f. 13. júní 1953.
5) Jóhann Karl Einarsson, f. 29. september 1960. Maki Ásrún Guðmundsdóttir, f. 19. apríl 1963.
Laufey giftist 25. nóvember 1972, eiginmanni sínum, Hannesi Ólafssyni, f. 26. febrúar 1944, og eignuðust þau þrjú börn.
1) Hjalti Þór, f. 13. júní 1972. Maki Kristín Guðmundsdóttir, f. 4. febrúar 1972. Þau eiga þrjú börn, Karen Petru, Erik Aldan og Elmar Aldan.
2) Ómar Örn, f. 10. janúar 1974.
3) Sigríður Harpa, f. 19. ágúst 1977. Maki Halldór Freyr Sveinsson, f. 2. janúar 1975.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 20.5.2021
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 20.5.2021
Íslendingabók