Landsendahvammur

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Landsendahvammur

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Blöndugil
Best er að ganga gilið frá suðri til norðurs. Farið er að gilinu við haug þann er Þramarhaugur er nefndur. Fyrst er komið að Landsenda og Landsendahvammi, en þar eru tölverðar leifar af birkiskógi. Síðan er gengið með Gilinu til norðurs.

Places

Blöndugil; Blöndudalur; Þramarhaugur; Landsenda; Auðkúluheiði; Holt í Svínadal; Kolkuskáli; Þröm;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

,,Eitt sinn var ég í eftirleit á Auðkúluheiði. Fórum við tveir saman, að fyrirmælum gangnastjóra sem þá var Jóhann í Holti, frá Kolkuskála, pislahöfundur og Sveinn Þórarinsson sem var maður laufléttur til göngu. Héldum við norður heiðina gangandi. Kom það í minn hlut að ganga Blöndugil. Gekk ég nú norður gilbarminn og bar ekkert til tíðinda fyrr en ég kem út í Landsendahvamm sem er nyrsti hluti Blöndugils fyrir framan eyðijörðina Þröm.
Þegar ég skyggnist niður í hvamminn sé ég að allvænnn lambrútur stendur bísperrtur á stórum steini og sneri í norðvestur sem og var vindáttin. Nú voru góð ráð dýr. Ef lambhrúturinn styggðist taldi ég að ég mundi ekki koma honum upp úr gilinu, hann færir fljótt í kletta eða ófærur auk þess að hann væri fljótur að uppgefa mig.
Fóstra mín sagði mér í æsku, hvernig refur veiddi rjúpu í skafrenningi. Hann einfaldlega læddist að henni hlé megin við vindinn. Ákvað ég að reyna þetta, auk þess að mikill niður var í ánni sem yfirgnæfði öll hljóð eða þrusk og kæmi sér vel fyrir mig. Taldi ég skárra að drösla hrútnum upp og uppgefast við það, fremur en að uppgefast við eltingaleik og tapa hrútnum í björg.
Mér til töluverðar undrunar tókst þetta bragð og greip ég hrútinn. Síðan var þrautin þyngri að koma honum upp úr gilinu. Það tókst samt og var ég örmagna þegar upp var komið.
Eftirleikurinn var auðveldur og setti ég bandspotta í hrútinn og var hann leiðitamur upp á vega þar sem gangnafélagar mínir biðu mín.
Best gæti ég trúað að þessi hrútur hafi verið af Séra Guðmundarkyninu.

Húnavaka 2016. https://thorsteinnhgunnarsson.blog.is/blog/thorsteinnhgunnarsson/entry/2222425/

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00363

Institution identifier

IS HAH-Nat

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 26.2.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

http://www.northwest.is/gonguleidir_ahun.asp
Blöndugil. – Húnavaka, 1. tölublað (01.05.1994), Bls. 66-71. https://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000542559

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places