Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ólöf Lína Steingrímsdóttir (1950) Reykjavík
Parallel form(s) of name
- Ólöf Steingrímsdóttir (1950) Reykjavík
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
2.12.1950 -
History
Ólöf Lína Steingrímsdóttir 2.12.1950. Reykjavík. Kvsk á Blönduósi 1969-1970.
Places
Reykjavík
Legal status
Kvsk á Blönduósi 1969-1970.
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Steingrímur Gíslason 17. jan. 1925 - 7. ágúst 2002. Var í Reykjavík 1945. Lærði bakaraiðn, var verslunarstjóri um tíma og var auglýsingastjóri Tímans í um 30 ár og fyrri kona hans; Sigríður Þórarins Sigurðardóttir 5. mars 1930 - 17. júní 2016. Var á Grettisgötu 60, Reykjavík 1930. Föðurafi: Þorbergur Björnsson.
Kona hans 26.3.1952; Ingibjörg Helgadóttir, f. á Patreksfirði 7. mars 1926. Foreldrar hennar voru Helgi Arent Árnason vélstjóri og Klásína Helga Jónsdóttir húsmóðir.
Systkini Ólafar;
1) Sigurður Steingrímsson f. 1. júlí 1949, maki Inga Sigríður Stefánsdóttir, synir hans eru: Steingrímur; Sigurður, unnusta Sóley Á. Karlsdóttir; og Sigþór, unnusta Nanna D. Harðardóttir, sonur þeirra er Sindri Þór, 3 ára.
2) Gísli Steingrímsson f. 1 júlí 1949, börn hans eru: Kristinn Jón, unnusta Hrafnhildur Ó. Magnúsdóttir, og Steingrímur, sonur hans er Tristan Andri, 4 mánaða. Eiginkona Gísla er Unnur Birgisdóttir. Dóttir hennar er Sunna Elvíra. Sonur Gísla og Unnar er Gabríel.
3) Jón Steingrímsson f. 22. apríl 1952. maki Halldóra Ottósdóttir, dóttir hans er Kristjana. Eiginkona Jóns er Halldóra Ottósdóttir, dætur þeirra eru Kolbrún, synir hennar eru Orri Steinn, 3 ára, og Emil Skorri, 2 ára, og Brynhildur, unnusti Pétur Helgason.
Sonur Ólafar er
1) Gísli Guðmundsson, kvæntur Arneyju Þórarinsdóttur, sonur þeirra Arnþór Ómar, 5 ára.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Partial
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 6.2.2022
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Maintenance notes
®GPJ ættfræði 6.2.2022
Íslendingabók
Mbl 15.8.2002; https://www.mbl.is/greinasafn/grein/682929/?item_num=3&searchid=147a213665b19b1d981a5359f6bda31f1fdbf5cf
Mbl 6.12.2004: https://www.mbl.is/greinasafn/grein/833267/?item_num=9&searchid=e060273073c76b2a266bf3718ea1b9125f03bd7e