Þröstur Bjarnason (1945-2000) Vegamótum og Selfossi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þröstur Bjarnason (1945-2000) Vegamótum og Selfossi

Parallel form(s) of name

  • Kristján Þröstur Bjarnason (1945-2000) Vegamótum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.8.1945 - 15.11.2000

History

Þröstur Bjarnason fæddist á Vegamótum á Blönduósi 23. ágúst 1945.
Þröstur ólst upp á Blönduósi til sjö ára aldurs og fluttist fjölskyldan þá í Auðsholtshjáleigu í Ölfusi. Þar byrjaði hann snemma að sinna sveitastörfunum. Þröstur stundaði sjómennsku og ýmis verkamannastörf á yngri árum, en
lést á heimili sínu aðfaranótt 15. nóvember 2000. Útför Þrastar fór fram frá Fella- og Hólakirkju föstudaginn 24. nóvember, og hófst athöfnin kl. 15.

Places

Vegamót á Blönduósi 1946
Auðsholtshjáleigu í Ölfusi. 1952
Selfoss 1966
Reykjavík.

Legal status

Múrarameistari 1974, síðast bús. í Reykjavík.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH08852

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 4.6.2022

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places