Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Kristján Júlíusson Hall (1851-1881) Borðeyri
Parallel form(s) of name
- Kristján Ragnar Júlíusson Hall (1851-1881) Borðeyri
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
29.12.1851 - 20.6.1881
History
Kristján Ragnar Júlíusson Hall 29. des. 1851 - 20. júní 1881. Fósturbarn í Hofstaðaseli, Flugumýrarsókn, Skag. 1860. Verslunarþjónn í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Bóndi á Borðeyri 1, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Verslunarstjóri á Borðeyri.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Verslunarstjóri
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Rasmus Peter Hall 18. mars 1819 - 4. júlí 1869. Fæddur í Udesundby Friðriksborg. Verslunarmaður í Reykjavík og um tíma ljósmyndari. Verslunarskrifari í Reykjavík, Gull. 1860. For: Hans Peter Hall og Abelone Johansdatter Nielsen og kona hans 5.7.1845; Anna Margrét Hall Norgaard 3. júní 1818 - 19. jan. 1912. Tökubarn í Reykjavík 1835. Vinnukona í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík.
Systkini;
1) Jón Pétur Hall 11. júní 1846 - 29. des. 1926. Verslunarstjóri á Seyðisfirði, síðar bóndi og hreppstjóri á Starmýri í Geithellnahreppi. Kona hans; Oddný Guðmundsdóttir Hall 16. apríl 1849 - 21. ágúst 1939. Húsfreyja á Starmýri í Geithellnahr., Álftafirði 1893-1914.
2) Jóhannes Ferdinand Hall 11.8.1847 -
3) Theódór Emil Hall 1848 - 26. okt. 1931. Tökubarn á Kirkjuvogi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1860. Verslunarþjónn í Knutzonsverslunarhúsi, Útskálasókn, Gull. 1870. Húsbóndi á Dvergasteini, Dvergsteinssókn, N-Múl. 1880. Lifði á fiskveiðum. Verslunarmaður í Verslunarhúsi, Holtssókn, Ís. 1890. Fór til Vesturheims 1892. Verkamaður í Sayerville, Middlesex, New Jersey, Bandaríkjunum 1930.
3) Kamilla Sigríður Pétursdóttir Briem 10.10.1849 - 25.7.1933. Var á Oddgeirshólum, Hraungerðissókn, Árn. 1930. Prestfrú. Fædd Hall. Maður hennar; Steindór Briem 27. ágúst 1849 - 16. nóv. 1904. Var í Hruna, Hrunasókn, Árn. 1860. Aðstoðarprestur í Hruna í Hrunamannahreppi, Árn. 1873-1883 og prestur þar frá 1883 til dauðadags.
4) Guðrún Karólína Pétursdóttir Hall 30. mars 1853 - 22. jan. 1946. Var í Reykjavík, Gull. 1860. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar 25.10.1878; Ásmundur Sveinsson 18. mars 1846 - 13. feb. 1896. Sýsluskrifari, síðar bæjarfógetaskrifari í Reykjavík. „Fannst dáinn í Reykjavíkurlæk að morgni 13.2. og var ætlan manna, að hann hefði dottið út af brú á læknum, um nóttina, eða ekki hitt hana. Hann var gáfaður maður vel að sér í mörgu og góðmenni, skrifaði ágæta hönd“, segir Einar prófastur.
5) Jónas Thorsteinsson Hall 2. des. 1857 - 17. maí 1946. Verslunarstjóri á Flateyri, Ísafirði og síðar á Þingeyri. Bókhaldari í Hallshúsi, Þingeyri 1930. Kona hans; Jóna Ingibjörg Örnólfsdóttir 25. júní 1864 - 18. ágúst 1944. Húsfreyja á Flateyri og Ísafirði. Var á Ísafirði, Eyrarsókn í Skutulsfirði, N-Ís. 1880. Húsfreyja í Verslunarhúsi, Holtssókn, Ís. 1890. Húsfreyja í Hallshúsi, Þingeyri 1930. Nefnd Jóna S. Hall í 1930.
6) Louisa Pálína Hall Ásmundsson 14. des. 1859. Var í Reykjavík, Gull. 1860. Var á Borðeyri 1, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Kona hans; Elínborg Pétursdóttir Eggerz 17. des. 1861 - 23. sept. 1947. Var á Borðeyri 1, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Borðeyri. Nefnd Elenborg í Thorarens. Systir hennar; Arndís Pétursdóttir (1858-1937)
Bm 15.4.1876; Júlíana Soffía Björnsdóttir 8. júlí 1842 - 10. des. 1924. Var á Haugi, Efranúpssókn, Hún. 1850. Var á Torfustöðum, Efranúpssókn, Hún. 1860. Var á Þverá í Efrinúpssókn 1877. Húsmannskona á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Vinnukona í Hofi, Hólasókn, Skag. 1890. Var á Hólum, Hólasókn, Skag. 1901. Ekkja á Vatnsleysu, Viðvíkurhreppi, Skag. 1920. Maður hennar; Kristvin Guðlaugsson 26. sept. 1847 - 28. okt. 1882. Niðursetningur í Tungukoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Þverá í Efrinúpssókn 1877. Húsmaður á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880.
Börn;
1) Margrét Kristjánsdóttir Hall (Margaret Ludwigson) 15. apríl 1876 - 8. apríl 1967. Fór til Vesturheims 1887 frá Útibleiksstöðum, Torfastaðahreppi, Hún. Fósturfor.: Þórunn Ólafsdóttir, f. 1847 og Eggert Jónsson. Flutti vestur um haf með fóstru sinni. Bjuggu þær fyrst í Winnipeg en síðar í Seattle. Var í Richmond, New Westminster, BC, Kanada 1901. Var í Bellingham, Whatcom, Washington, Bandaríkjunum 1920. Bjó lengst af í Bellingham og í Point Roberts.
2) Anna Sigríður Kristjánsdóttir Hall 21. sept. 1879 - 21. júní 1885. Var á Borðeyri 1, Prestbakkasókn, Strand. 1880.
3) Kristjana Ragnheiður Kristjánsdóttir Hall 7. nóv. 1880 - 10. sept. 1953. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Patreksfirði, síðar í Reykjavík. Nefnd Ragnheiður Jónasson í Almanaki.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 1.11.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
™GPJ ættfræði 1.11.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3CV-NCR