Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Kristín Þórsdóttir (1919-2009)
Parallel form(s) of name
- Kristín Þórsdóttir (1919-2009) frá Hnjúki í Skíðadal
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
30.5.1919 - 1.8.2009
History
Kristín Þórsdóttir var fædd á Hnjúki í Skíðadal 30. maí 1919. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 1. ágúst sl. Kristín flutti með foreldrum sínum frá Hnjúki að Bakka í Svarfaðardal þegar hún var fjögurra ára og átti þar heimili allt til ársins 1992 að undanskildum tveimur árum sem hún og Þórarinn bjuggu á Böggvisstöðum við Dalvík. Að hausti 1992 flutti hún að Mímisvegi 10 Dalvík og bjó þar með tveimur sonum sínum til dauðadags, að undanskildum nokkrum vikum sem hún dvaldi á Dvalarheimilinu Dalbæ í Dalvík.
Kristín verður jarðsungin frá Dalvíkurkirkju í dag, 14. ágúst, og hefst athöfnin kl. 13.30.
Jarðsett verður að Tjörn.
Places
Hnjúkur í Skíðadal Svarfaðardal: Bakki í Svarfaðardal 1923-1992: Dalvík:
Legal status
Functions, occupations and activities
Húsfreyja:
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar voru Þór Vilhjálmsson, f. 13.3. 1893, d. 6.12. 1975, frá Bakka í Svarfaðardal og Engilráð Sigurðardóttir, f. 1.6. 1896, d. 9.8.1993, frá Göngustöðum í Svarfaðardal. Systkini Kristínar eru Ósk, f. 1921, látin, Eva, f. 1923, býr í Reykjavík, Helga, f. 1927, látin, Rannveig, f. 1929, látin, Vilhjálmur, f. 1930, býr á Dalvík og uppeldissystir hennar, Anna Gréta Þorbergsdóttir, f. 1944.
Eiginmaður Kristínar var Þórarinn Jónsson frá Hæringsstöðum í Svarfaðardal, f. 3. júní 1918, d. 25.6. 1992. Þau giftu sig 6. 6. 1949, og eignuðust 9 börn. Þau eru:
1) Vilhjálmur Þór, f. 1949, börn hans og Ástu S. Guðnadóttur eru Óskar Þór, Rannveig og Þór.
2) Jón, f. 1951, maki Ingibjörg R. Kristinsdóttir, dætur þeirra Kristín Svandís, Eydís Ósk og Brynhildur Heiða.
3) Sigurhjörtur Sveinn, f. 1952.
4) Baldur Óskar, f. 1954.
5) Friðrik, f. 1955, maki Sigurbjörg Karlsdóttir, börn þeirra Karl Heiðar, Atli Þór og Anna Kristín.
6) Ingibjörg Engilráð, f. 1956, maki Páll Harðarson, börn þeirra Þórarinn, látinn, og Sigrún.
7) Halldóra Lilja, f. 1958, maki Halldór Jónasson, börn þeirra Þórarinn Már, Bjarki Már og Guðrún Þórdís.
8) Árni Sigurður, f. 1960, maki Kristín S. Sigtryggsdóttir, börn þeirra Þórhildur Sara, Kjartan Snær, Eiður Smári og Jón Steinar.
9) Torfi, f. 1962, dætur hans og Gunnlaugar Sigurðardóttur eru Sóley Sandra og Lilja Lind.
Barnabarnabörn Kristínar eru 10.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 2.7.2017
Language(s)
- Icelandic