Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Kristín Guðlaugsdóttir (1920-2005)
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
3.11.1920 - 25.8.2005
History
Kristín Guðlaugsdóttir fæddist á Bárðartjörn í Höfðahverfi 3. nóvember 1920. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 25. ágúst síðastliðinn. Kristín ólst upp á Bárðartjörn en hélt um tvítugt til Akureyrar þar sem hún vann ýmis störf uns hún fluttist til Hríseyjar haustið 1944, þar sem maður hennar starfaði við Kaupfélag Eyfirðinga. Árið 1961 fluttu þau hjón til Akureyrar og bjuggu alla tíð síðan í Munkaþverárstræti 15. Eftir lát manns síns fluttist Kristín í dvalarheimilið Hlíð á Akureyri og bjó þar í áratug.
Kristín var jarðsungin frá Akureyrarkirkju 2. september.
Places
Bárðartjörn í Höfðahverfi S-Þing.: Akureyri um 1940: Hrísey 1944: Akureyri 1961:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar Kristínar voru Guðlaugur Jóakimsson og Emilía Halldórsdóttir og var hún yngst níu barna þeirra hjóna. Hin voru Jenný, Höskuldur, Svanfríður, Jóakim, Sigurvin og Óli sem öll eru látin en Torfi og Laufey lifa systur sína.
Árið 1944 giftist Kristín Kristni Þorvaldssyni úr Hrísey, f. 29.2. 1920, d. 19.6. 1995.
Synir þeirra eru:
1) Skjöldur vélvirki, f. 14.12. 1944, kona hans er Þóra Benediktsdóttir. Börn Skjaldar og Bjargar Þórsdóttur eru Kristinn Þór og Kristín sem gift er Jóni Gunnari Steinarssyni.
2) Þorvaldur bókmenntaritstjóri, f. 19.6. 1950.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 1.7.2017
Language(s)
- Icelandic