Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Kristín Jósefsdóttir (1892-1987) ljósmóðir Bíldsfelli Grafningi frá Litla-Búrfelli Svínadal
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
21.8.1892 - 29.12.1987
History
Kristín Jósefsdóttir 21.8.1892 - 29.12.1987. Var í Litlabúrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Ljósmóðir og vinnukona á Bíldsfelli, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Hún var yngst fjórtán barna þeirra hjóna er upp komust.
Places
Legal status
Próf úr ljósmæðraskólanum 27.6.1927
Functions, occupations and activities
Ljósmóðir
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Jósef Sumarliði Jóhannsson 16.8.1844 - 1.4.1910. Var á Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsbóndi á Litlabúrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1880 og 1890. Var þar 1901 og kona hans 25.10.1975; Guðrún Jóhannsdóttir 24.5.1857 - 9.12.1904. Var í Litlabúrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Litlabúrfelli 1901.
Bróðir Jósefs samfeðra; Lárus Þórarinn Jóhannsson (1885-1973). Faðir þeirra; Jóhann „hnútur“ Guðmundsson (1821-1895) Kóngsgarði.
Systkini hennar;
1) Ingveldur Jóhanna Jósefsdóttir 27.6.1880 - 2.5.1881. Þeirra barn á Litlabúrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1880.
2) Þórður Jósefsson 20. febrúar 1882 - 18. mars 1965. Var á Litla-Búrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1890. Bóndi í Yzta-Gili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1920 og 1930. Bóndi á Ystagili í Langadal og síðar verslunarmaður á Blönduósi. Var í Óslandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Vinnumaður Eiðsstöðum (Eyðistöðum) 1901. Holtastöðum 1910. Kona hans 9.7.1920; Kristín Gróa Þorfinnsdóttir 20.12.1892 - 22.8.1977. Húsfreyja í Yzta-Gili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Óslandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Ystagili í Langadal. Síðast bús. í Reykjavík. Foreldrar hennar; Kristín Sveinsdóttir (1860-1947) og Þorfinnur Hallsson (1843-1922)
3) Jóhann Jósefsson 4.8.1883 - 29.7.1884. Nefndur Jóhannes við andlát. Jóhanns bróður hans er ekki getið en var 5 ára í mt 1890.
4) Salóme Jósefsdóttir 19.7.1890 - 5.8.1911. Var í Litlabúrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Vinnukona á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1910.
Maður hennar; Guðmundur Þorvaldsson 25.11.1873 - 12.6.1948. Bóndi á Bíldsfelli, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1930. Bóndi á Bíldsfelli í Grafningi. Seinni kona hans.
Barnsmóðir Guðmundar var; Guðríður Finnbogadóttir 10.6.1883 - 13.1.1982. Húsfreyja á Bíldsfelli í Grafningi. Kristín og Guðríður héldu sameiginlegt heimili un áratugaskeið.
Dóttir þeirra;
1) Þórdís Todda Guðmundsdóttir 28.3.1928 - 3.1.2009. Skurðstofuhjúkrunarfræðingur. Var á Bíldsfelli, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1930. Maður hennar 1962; Erlingur Þorsteinsson 19.8.1911 - 23.7.2007. Læknir í Reykjavík. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Hlaut Riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu.
Börn Guðríðar;
1) Þorvaldur Guðmundsson 3.9.1907 - 3.4.1982. Var á Bíldsfelli, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1930. Bóndi á Bíldsfelli í Grafningshreppi., Árn. Síðast bús. í Grafningshreppi.
2) Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir 9.8.1908 - 24.11.2002. Námsmær á Brávallargötu 4, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Svanhvít giftist 9.12. 1939 Geir Gígja, f. 5.11. 1898, d. 6.10. 1981, kennara og náttúrufræðingi. Foreldrar hans voru Kristján Magnússon kennari og bóndi í Marðanúpi í Vatnsdal og Sigríður Jósefsdóttir húsfreyja.
3) Guðfinna Ingibjörg Guðmundsdóttir 29.5.1910 - 25.12.1987. Var á Bíldsfelli, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Biskupstungnahreppi. Í manntalinu 1930 segir að hún hafi fæðst á skipsfjöl.
4) Sigurður Guðmundsson 18.8.1911 - 10.6.1997. Bíldsfelli.
5) Elísabet Björg Guðmundsdóttir 11.11.1915 - 11.11.1990. Var á Bíldsfelli, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1930. Húsfreyja í Kaupmannahöfn í Danmörku og starfaði lengi við hjúkrunarstörf.
6) Þóra Guðmundsdóttir 6.5.1919 - 8.4.2011. Bíldsfelli.
7) Guðríður Hulda Guðmundsdóttir 18.10.1923 - 22.4.1991 . Var á Bíldsfelli, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Hafnarfirði.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Kristín Jósefsdóttir (1892-1987) ljósmóðir Bíldsfelli Grafningi frá Litla-Búrfelli Svínadal
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 31.12.2020
Language(s)
- Icelandic