Kór Blönduósskirkju (1945)

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Kór Blönduósskirkju (1945)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Blönduósskirkjukór

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

26.06.1945

History

Sigurður Birkis söngmálastjóri boðaði til fundar þirðjudaginn 26. júní 1945, með söngfólki Blönduósskirkju, í þeim tilgangi að stofna félagsbundinn kirkjukór.
Var það samþykkt samhljóða og fyrsta stjórn kórsins er:
Kristinn Magnússon, gjaldkeri
Þuríður Sæmundsen, ritari
Margrét Jónsdóttir
Sigurgeir Magnússon
Karl Helgason, formaður
Stofnendur félagsins voru 18, þar af 16 virkir söngmenn. En organisti og söngstjóri var nýráðinn Þorsteinn Jónsson í stað Karls Helgasonar, er hafði verið með reglulegar æfingar síðastliðin 10 ár.

Places

Blönduós

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH10112

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

24.3.2021 frumskráning í AtoM, SR

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Úr fundagerðabók kórsins.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places