Jónas Helgason (1872-1948)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jónas Helgason (1872-1948)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. apríl 1872 - 6. feb. 1948

Saga

Húsbóndi í Reykjavík 1910. Innheimtumaður í Brautarholti eldra, Reykjavík 1930. Innheimtumaður í Reykjavík 1945. Verslunarmaður í Reykjavík.
Fæddist á Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, sonur hjónanna, Helga Helgasonar (1841-1887) og Ingibjargar Helgadóttur (1832-1882). Hann ólst í fyrst upp hjá foreldrum sínum sem voru á flakki milli bæja í nágrenninu, svo móður en 1880 er hann tökubarn „um tíma“ á Skinnastöðum í Torfalækjarhreppi. Hann kemur svo með Ingibjörgu í Háagerði 1887.

Jónas stoppar stutt í Háagerði því hann fer strax árið eftir að Skinnastöðum en 1890 er hann vinnumaður hjá hjá dyraverðinum í Lærða-Skólanum í Reykjavík. Árið 1901 er hann lausamaður í Reykjavík en 1910 giftur maður í Brautarholti, Reykjavík.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Helgi Helgason 12. apríl 1841 - 22. maí 1887. Sennilega sá sem var niðursetningur í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Húsmaður á Litlu-Giljá, Þingeyrarsókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Kringlu, Þingeyrarsókn, Hún. Húsmaður þar 1880 og kona hans 9.10.1866; Ingibjörg Helgadóttir 5.8.1832 - 2.3.1882
Barnsmóðir Helga 7.3.1884; Solveig Sigurbjörg Jóhannsdóttir hnúts 15.6.1861 - um 1905. Niðursetningur í Kolugili, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Selhólum í Gönguskörðum, Skag. Húsfreyja í Hafliðabæ, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Sauðárkróki, Sauðárhreppi, Skag.

Alsystkini;
1) Guðbrandur Helgason 6.10.1864 - 28.7.1865.
2) Guðmundur Helgi Helgason 10.9.1866 - 1888. Var í Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Léttadrengur í Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Dó á ferð suður.
3) Ingibjörg María [Maren] Helgadóttir 7.9.1869. Var í Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Niðursetningur á Brekku, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1890. Fór 1892 frá Kistu í Vesturhópshólasókn að Beinakeldu í Þingeyraklaustursókn. Fór 1898 frá Brekku í Þingeyrasókn að Þóreyjarnúpi í Víðidalstungusókn.
4) Margrét Elísabet Helgadóttir, f. 16.11.1875. Brandsstöðum 1910, Geithömrum 1904. Fyrri maður hennar; Jón Þórarinn Bjarnason 12.1.1866 - 5.5.1918. Bóndi á Flatnefsstöðum og Þernumýri, Þverárhr., V-Hún. Var í Mjóadal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Jörfa, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Flutti 1886 frá Hnjúki í Undirfellssókn að Miðhúsum í Þingeyraklaustursókn, vinnumaður. Vinnumaður í Þernumýri, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890. Flutti þaðan um 1892 að Búrfellshóli í Svínadal og var þar húsmaður haustið 1892. Flutti frá Ljótshólum í Svíndadal að Þernumýri 1895. Bóndi í Ytriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Þau slitu samvistum.
Maður hennar 1900; Jón Guðmundsson f. 11. júní 1878, d. 15. júní 1978. Kagaðarhóli 1880. Bóndi Brandsstöðum Hvs 1910, Akureyri. Geithömrum Svínavatnshreppi 1904.
5) Benedikt Helgason 2. október 1877 - 28. apríl 1943. Bóndi í Ytra-Tungukoti, Blöndudal, á Skinnastöðum í Húnavatnssýslu, gnarsbæ Blönduósi 1925 og 1941. Kona hans 21. des. 1907; Friðrika Guðrún Þorláksdóttir f. 11. des. 1886 d. 18. apríl 1973, frá Giljárseli Sauðadal og kona hans 9.10.1866; Ingibjörg Helgadóttir 5. ágúst 1832 - 2. mars 1882. Var á Efri Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Bjargarstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1860. Húskona á Litlu-Giljá, Þingeyrarsókn, Hún. 1870. Húskona á Skinnastöðum, síðar vinnukona á Kringlu. Var á Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1880.
Samfeðra;
6) Hólmfríður Helgadóttir 7.3.1884 - 16.10.1905. Hjú í Hafliðabæ í Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Fór til Vesturheims 1905 frá Sauðárkróki í Sauðárhr. Skag.

Kona hans; Sigríður Oddsdóttir (1883-1962)
Börn þeirra:

1) Oddur (1903-1981) Var í Reykjavík 1910. Verkamaður í Bráðræðisholti, Brautarholti, Reykjavík 1930.

2) Ingibjörg (1906-1980) Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Framnesvegi 28, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

3) Guðrún (1908-1995) Var í Reykjavík 1910. Vetrarstúlka á Baldursgötu 4, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

4) Jónasína Sigríður (1911-1980) erslunarstjóri í Bráðræðisholti, Brautarholti, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

5) Gyða (1923-2015) Var í Bráðræðisholti, Brautarholti, Reykjavík 1930. Afgreiðslumaður í Reykjavík 1945. Verkakona og saumakona í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Elísabet Helgadóttir (1875-1923) Brandsstöðum (16.11.1875 - 9.12.1923)

Identifier of related entity

HAH07400

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Helgadóttir (1875-1923) Brandsstöðum

er systkini

Jónas Helgason (1872-1948)

Dagsetning tengsla

1975

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Helgason (1877-1943) Ytra-Tungukoti, Blöndudal (2.10.1877 - 28.4.143)

Identifier of related entity

HAH02571

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Helgason (1877-1943) Ytra-Tungukoti, Blöndudal

er systkini

Jónas Helgason (1872-1948)

Dagsetning tengsla

1877

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09561

Kennimark stofnunar

HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

MÞ 27.10.2025

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir