Jón Kjerúlf (1847-1915) Melum á Fljótsdal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Kjerúlf (1847-1915) Melum á Fljótsdal

Parallel form(s) of name

  • Jón Andrésson Kjerúlf (1847-1915) Melum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.4.1847 - 2.2.1915

History

Jón Andrésson Kjerúlf 6. apríl 1847 - 2. feb. 1915. Bóndi á Melum og Hrafnkelsstöðum. Bóndi í Melum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1901.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Andrés Hermann Jörgensson Kjerúlf 1. jan. 1821 - 30. júní 1892 [20.6.1892]. Tökubarn á Ytri-Eskifjarðarkaupstað, Hólmasókn, S-Múl. 1835. Bóndi á Melum í Fljótsdal. Gildur bóndi, mikill verkamaður og hagsýnn í störfum. Fjörmaður fram á elliár. Fulltrúi á Þingvallafundi 1873. Bókbindari á Melum 1845. Frá honum er Kjerúlfsætt og kona hans 3.1.1844; Anna Margrét Jónsdóttir 18.8.1823 [19.8.1823] - 10.1.1884. Húsfreyja á Melum í Fljótsdal.

Systkini;
1) Jörgen Andrésson Kjerúlf 7.4.1846 - 6. des. 1870. Vinnumaður á Bessastöðum, Valþjófsstaðarsókn N-Múl. „Mjög efnilegur maður“, segir Einar prófastur.
2) Þorvarður Andrésson Kjerúlf 1.4.1848 - 26.7.1893 [25.7.1893]. Var á Melum, Valþjófsstaðasókn, N-Múl. 1860. Læknir og alþingismaður á Ormarsstöðum í Fellum. Héraðslæknir á Ormarsstöðum, Ássókn, N-Múl. 1890. M1, 5.9.1876; Karólína Kristjana Einarsdóttir 1856 - 11.12.1883. Var í Kirkjugarðsstræti 6, Reykjavík 1870. M2, 27.8.1886; Guðríður Ólafsdóttir Hjaltesteð 12.8.1864 - 17.10.1942. Húsfreyja á Ormarsstöðum í Fellum. Húsfreyja þar 1890. Húsfreyja á Skólavörðustíg 3 b, Reykjavík 1930. Seinni maður hennar 23.6.1899; Magnús Jónsson Blöndal 15.11.1861 - 25.8.1956. Prestur í Þingmúla í Skriðdal, Múl. 1891-1892 og í Vallanesi, S-Múl. 1892-1925.
3) Eiríkur Andrésson Kjerúlf 2.6.1849 - 24.1.1886. Bóndi á Melum, Hrafnsgerði og Ási. Hreppstjóri á Ormarsstöðum, Ássókn í Fellum, N-Múl. Kona hans 3.9.1877; Sigríður Sigfúsdóttir 8.5.1856 - 1.8.1944. Húsfreyja á Arnheiðarstöðum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1930. Húsfreyja á Ási og Arnheiðarstöðum í Fljótsdal.
4) Solveig Elísabet Andrésdóttir Kjerúlf 3. ágúst 1850 - 29. mars 1935. Húsfreyja á Hafursá um 1878-1905, búandi þar 1905-09. Húskona á Hafursá, Vallanessókn, S-Múl. 1930. Fósturbarn: Anna Andrea Guðmundsdóttir, f. 24.11.1892.
5) Arnbjörg Andrésdóttir Kjerúlf 14. okt. 1853 - 2. feb. 1880. Húsfreyja í Hjarðarhaga. Var á Melum, Valþjófsstaðasókn, N-Múl. 1855. Var á Melum, Valþjófsstaðasókn, N-Múl. 1860.
6) Pálína Andrésdóttir Kjerúlf 12.8.1855 - 10. mars 1869. Var á Melum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1860.
6) Pálína Andrésdóttir Kjerúlf 12.8.1855 - 10. mars 1869. Var á Melum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1860.
7) Kristján Andrésson Kjerúlf 19.4.1857 - 25.4.1857.
8) Guðrún Sesselja Andrésdóttir Kjerúlf 4.8.1858 - 13.8.1858.
9) Jóhanna Sigríður Andrésdóttir Kjerúlf 10.10.1859 - 20.10.1859.
10) Jóhanna Sigríður Andrésdóttir Kjerúlf 22. feb. 1861 - 3. júlí 1944. Ráðskona á Brú. Bústýra í Syðri-Firði, Bæjarhr., A-Skaft. 1910. Síðar ráðskona í Skildinganesi við Reykjavík. Var á Reynisstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930.
11) Sigfús Frímann Andrésson Kjerúlf 26. ágúst 1862 - 9. okt. 1935. Var á Melum, Valþjófsstaðarsókn í Hróarstungu, N-Múl. 1870. Var á Stóra-Sandfelli, Þingmúlasókn, S-Múl. 1930.
9) Guðmundur Andrésson Kjerúlf 31.10.1864 - 27.5.1947. Húsmaður á Refsmýri, Ássókn, N-Múl. 1890. Bóndi á Hafursá og á Sauðhaga á Völlum. Kona hans 17.12.1888; Vilborg Jónsdóttir 24.4.1867 - 16.8.1962. Húsfreyja á Hafursá, Vallanessókn, S-Múl. 1930. Húsfreyja á Hafursá.
10) Guðrún Solveig Andrésdóttir Kjerúlf 19. nóv. 1866 - 9. júní 1889. Var í Hrafnsgerði, Ássókn, N-Múl. 1880. Ógift og barnlaus.

Kona hans 29.11.1878; Aðalbjörg Metúsalemsdóttir 6.3.1846 - 10.3.1904. Húsfreyja á Eiríksstöðum og Melum. Var á Valþjófsstað, Valþjófsstaðarsókn N-Múl. 1877. Húsfreyja í Melum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1901.

Börn;
1) Gunnlaugur Jónsson Kjerúlf 30.11.1865 [1.12.1865] - 24.3.1924. Tökubarn í Eyvindarkoti, Bessastaðasókn, Gull. 1870. Sjómaður í Hafnarfirði 1910.
2) Jón Jónsson Kjerúlf 21. mars 1879 - 11. júlí 1882. Var á Melum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1880.
3) Páll Jónsson Kjerúlf 23. okt. 1880. Var á Hrafnkelsstöðum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1930. „Efnilegur maður, varð maður“, segir Einar prófastur.
4) Metúsalem Jónsson Kjerúlf 14.1.1882 - 12.9.1970 [12.12.1970]. Var á Melum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1890. Bóndi á Hrafnkelsstöðum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1930. Kona hans; Guðrún Jónsdóttir Kjerúlf 4.4.1884 - 3.2.1956. Húsfreyja á Hrafnkelsstöðum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1930. Húsfreyja á Hrafnkelsstöðum, Fljótsdalshr., N.-Múl. Var í Eydölum, Eydalasókn, S-Múl. 1890.
5) Jónína Guðrún Jónsdóttir Kjerúlf 10.5.1883 - 14.12.1886.
6) Eiríkur Kjerúlf Jónsson 1. jan. 1888 - 30. maí 1972. Var á Melum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1901. Bóndi í Hamborg, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1930. Síðast bús. í Fljótsdalshreppi. Nefndur Eiríkur Kjerulf eftir 1910.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05492

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 14.5.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 14.5.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/LVHW-6JG

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places