Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jón Kjerúlf (1847-1915) Melum á Fljótsdal
Parallel form(s) of name
- Jón Andrésson Kjerúlf (1847-1915) Melum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
6.4.1847 - 2.2.1915
History
Jón Andrésson Kjerúlf 6. apríl 1847 - 2. feb. 1915. Bóndi á Melum og Hrafnkelsstöðum. Bóndi í Melum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1901.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Andrés Hermann Jörgensson Kjerúlf 1. jan. 1821 - 30. júní 1892 [20.6.1892]. Tökubarn á Ytri-Eskifjarðarkaupstað, Hólmasókn, S-Múl. 1835. Bóndi á Melum í Fljótsdal. Gildur bóndi, mikill verkamaður og hagsýnn í störfum. Fjörmaður fram á elliár. Fulltrúi á Þingvallafundi 1873. Bókbindari á Melum 1845. Frá honum er Kjerúlfsætt og kona hans 3.1.1844; Anna Margrét Jónsdóttir 18.8.1823 [19.8.1823] - 10.1.1884. Húsfreyja á Melum í Fljótsdal.
Systkini;
1) Jörgen Andrésson Kjerúlf 7.4.1846 - 6. des. 1870. Vinnumaður á Bessastöðum, Valþjófsstaðarsókn N-Múl. „Mjög efnilegur maður“, segir Einar prófastur.
2) Þorvarður Andrésson Kjerúlf 1.4.1848 - 26.7.1893 [25.7.1893]. Var á Melum, Valþjófsstaðasókn, N-Múl. 1860. Læknir og alþingismaður á Ormarsstöðum í Fellum. Héraðslæknir á Ormarsstöðum, Ássókn, N-Múl. 1890. M1, 5.9.1876; Karólína Kristjana Einarsdóttir 1856 - 11.12.1883. Var í Kirkjugarðsstræti 6, Reykjavík 1870. M2, 27.8.1886; Guðríður Ólafsdóttir Hjaltesteð 12.8.1864 - 17.10.1942. Húsfreyja á Ormarsstöðum í Fellum. Húsfreyja þar 1890. Húsfreyja á Skólavörðustíg 3 b, Reykjavík 1930. Seinni maður hennar 23.6.1899; Magnús Jónsson Blöndal 15.11.1861 - 25.8.1956. Prestur í Þingmúla í Skriðdal, Múl. 1891-1892 og í Vallanesi, S-Múl. 1892-1925.
3) Eiríkur Andrésson Kjerúlf 2.6.1849 - 24.1.1886. Bóndi á Melum, Hrafnsgerði og Ási. Hreppstjóri á Ormarsstöðum, Ássókn í Fellum, N-Múl. Kona hans 3.9.1877; Sigríður Sigfúsdóttir 8.5.1856 - 1.8.1944. Húsfreyja á Arnheiðarstöðum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1930. Húsfreyja á Ási og Arnheiðarstöðum í Fljótsdal.
4) Solveig Elísabet Andrésdóttir Kjerúlf 3. ágúst 1850 - 29. mars 1935. Húsfreyja á Hafursá um 1878-1905, búandi þar 1905-09. Húskona á Hafursá, Vallanessókn, S-Múl. 1930. Fósturbarn: Anna Andrea Guðmundsdóttir, f. 24.11.1892.
5) Arnbjörg Andrésdóttir Kjerúlf 14. okt. 1853 - 2. feb. 1880. Húsfreyja í Hjarðarhaga. Var á Melum, Valþjófsstaðasókn, N-Múl. 1855. Var á Melum, Valþjófsstaðasókn, N-Múl. 1860.
6) Pálína Andrésdóttir Kjerúlf 12.8.1855 - 10. mars 1869. Var á Melum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1860.
6) Pálína Andrésdóttir Kjerúlf 12.8.1855 - 10. mars 1869. Var á Melum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1860.
7) Kristján Andrésson Kjerúlf 19.4.1857 - 25.4.1857.
8) Guðrún Sesselja Andrésdóttir Kjerúlf 4.8.1858 - 13.8.1858.
9) Jóhanna Sigríður Andrésdóttir Kjerúlf 10.10.1859 - 20.10.1859.
10) Jóhanna Sigríður Andrésdóttir Kjerúlf 22. feb. 1861 - 3. júlí 1944. Ráðskona á Brú. Bústýra í Syðri-Firði, Bæjarhr., A-Skaft. 1910. Síðar ráðskona í Skildinganesi við Reykjavík. Var á Reynisstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930.
11) Sigfús Frímann Andrésson Kjerúlf 26. ágúst 1862 - 9. okt. 1935. Var á Melum, Valþjófsstaðarsókn í Hróarstungu, N-Múl. 1870. Var á Stóra-Sandfelli, Þingmúlasókn, S-Múl. 1930.
9) Guðmundur Andrésson Kjerúlf 31.10.1864 - 27.5.1947. Húsmaður á Refsmýri, Ássókn, N-Múl. 1890. Bóndi á Hafursá og á Sauðhaga á Völlum. Kona hans 17.12.1888; Vilborg Jónsdóttir 24.4.1867 - 16.8.1962. Húsfreyja á Hafursá, Vallanessókn, S-Múl. 1930. Húsfreyja á Hafursá.
10) Guðrún Solveig Andrésdóttir Kjerúlf 19. nóv. 1866 - 9. júní 1889. Var í Hrafnsgerði, Ássókn, N-Múl. 1880. Ógift og barnlaus.
Kona hans 29.11.1878; Aðalbjörg Metúsalemsdóttir 6.3.1846 - 10.3.1904. Húsfreyja á Eiríksstöðum og Melum. Var á Valþjófsstað, Valþjófsstaðarsókn N-Múl. 1877. Húsfreyja í Melum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1901.
Börn;
1) Gunnlaugur Jónsson Kjerúlf 30.11.1865 [1.12.1865] - 24.3.1924. Tökubarn í Eyvindarkoti, Bessastaðasókn, Gull. 1870. Sjómaður í Hafnarfirði 1910.
2) Jón Jónsson Kjerúlf 21. mars 1879 - 11. júlí 1882. Var á Melum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1880.
3) Páll Jónsson Kjerúlf 23. okt. 1880. Var á Hrafnkelsstöðum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1930. „Efnilegur maður, varð maður“, segir Einar prófastur.
4) Metúsalem Jónsson Kjerúlf 14.1.1882 - 12.9.1970 [12.12.1970]. Var á Melum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1890. Bóndi á Hrafnkelsstöðum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1930. Kona hans; Guðrún Jónsdóttir Kjerúlf 4.4.1884 - 3.2.1956. Húsfreyja á Hrafnkelsstöðum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1930. Húsfreyja á Hrafnkelsstöðum, Fljótsdalshr., N.-Múl. Var í Eydölum, Eydalasókn, S-Múl. 1890.
5) Jónína Guðrún Jónsdóttir Kjerúlf 10.5.1883 - 14.12.1886.
6) Eiríkur Kjerúlf Jónsson 1. jan. 1888 - 30. maí 1972. Var á Melum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1901. Bóndi í Hamborg, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1930. Síðast bús. í Fljótsdalshreppi. Nefndur Eiríkur Kjerulf eftir 1910.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 14.5.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 14.5.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/LVHW-6JG