Jón Helgi Jónsson 24. ágúst 1872. Vesturheimi, frá Bæ í Bæjarsveit Borg.

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Helgi Jónsson 24. ágúst 1872. Vesturheimi, frá Bæ í Bæjarsveit Borg.

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

24.8.1872 -

History

frá Bæ í Bæjarsveit Borg. Fór til Vesturheims 1887, óvíst hvaðan.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Jón Þorvaldsson 23. ágúst 1821 - 18. júní 1872. Bóndi í Bæ í Bæjarsveit, Borg., í Síðumúla í Hvítársíðu, Mýr., og síðar á Úlfsstöðum í Hálsasveit, Borg. og kona hans 31.5.1855; Helga Jónsdóttir 5. feb. 1835 - 28. sept. 1916. Húsfreyja í Bæ í Bæjarsveit, Borg., í Síðumúla í Hvítársíðu, Mýr. og á Úlfsstöðum í Hálsasveit, Borg., síðar húsfreyja í Ameríku.
Bf 2.11.1874; Kjartan Gíslason 25. jan. 1819 [28.1.1819] - 6. okt. 1901. Bóndi á Búrfelli í Hálsasveit, Reykholtssókn, Borg. 1845 og 1860. Lausamaður þar 1870.
Seinni maður hennar 18.6.1875; Árni Jónsson Reykdal 18.10.1842 - 8.4.1923. Bjó á Úlfsstöðum í Hálsasveit. Fór til Vesturheims 1887 frá Úlfsstöðum, Hálsahreppi, Borg. Einn af frumbyggjum Álftavatnsbyggðar.

Systkini;
1) Jón Jónsson 5.8.1855 - 13.11.1856
2) Þorvaldur Jónsson 11.7.1856 - 29.10.1856.
3) Jón Jónsson Reykdal 24. ágúst 1857 - 6. feb. 1927. Var á Refstöðum, Stórássókn, Borg. 1860. Var á Úlfsstöðum, Reykholtssókn, Borg. 1870. Vinnumaður á Úlfsstöðum 1880 og húsmaður þar 1880-82. Fór til Vesturheims 1882, óvíst hvaðan. Bjó í Winnipeg, síðar bóndi í Lundarbyggð og í Oak Point. Var í Coldsprings, Dauphin, Manitoba, Kanada 1906. M1 jarðsett 24.4.1889, M2 20.8.1892; Sigríður Finnsdóttir, f. 23.9.1867, talin ættuð af Snæfellsnesi. Börn vestra með Sigríði: 1. Helga, f. 25.3.1893, g. Robert Morwik, í Winnipeg og British Columbia; 2. John, f. 8.10.1895, kv. Mary de Larendo; 3. Finnur, f. 14.2.1897, í Lundar; 4. Lilja. f. 29.5.1899, g. Bernald Digton í Toronto; 5. Kristín, f. 25.4.1901, g. Joseph Brandson; 6. Böðvar, f. 14.2.1903, kv. Dorothy Lamoureux í Mary Hill og síðar Clarkleigh; 7. Þorvaldur, f. 3.4.1906, b. í Vogar, Man., kv. Önnu Guðmundsdóttur; 8 Jennie, f. 8.12.1908, g. Joseph Dugnay, í Winnipeg; 9. Lára, f. 11.11.1910, g. Óskari Sigurðssyni frá Fagurey á Breiðafirði; 10. Elín, f. 10.10.1913, d. 1919.
4) Guðrún Jónsdóttir 14.11.1858 - 24.4.1859.
5) Drengur júní 1860 - júní 1860.

6) Guðrún Jónsdóttir 26.8.1861 - 7.6.1957. Vinnukona, þar af á Húsafelli í Hálsasveit í 60 ár, var þar 1910 og 1930. Í Borgf. segir að Guðrún hafi verið „merkileg kona á margan hátt, hafði sérstæða greind og næmleika, dulræn og margfróð.“
7) Guðrún Hallfríður Jónsdóttir 20. jan. 1863 - 22. sept. 1904. Var á Úlfsstöðum, Reykholtssókn, Borg. 1870. Nefnd Guðrún Málmfríður í skírnarskrá.
8) Þorvaldur Jónsson 19.9.1864 - 17.7.1947. Léttadrengur á Hurðarbaki, Reykholtssókn, Borg. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Keflavík, Rosmhvalaneshreppi, Gull. Kona hans, Kristín Reykdal
10) Sigurður Jónsson 16.2.1866 [7.2.1866] -14.3.1947. Bóndi og refaskytta á Þaravöllum í Innri-Akraneshreppi, Borg. Bóndi þar 1930.
11) Þorsteinn Jónsson 15.10.1868 - 29.9.1948. Bóndi á Höfða í Þverárhlíð, Mýr., og í Hólakoti og Búrfelli í Hálsasveit.
12) Ragnheiður Kjartansdóttir 2.11.1874. Tökubarn í Uppsölum, Reykholtssókn, Borg. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Uppsölum, Hálsahreppi, Borg.
13) Kristín Árnadóttir 29.12.1875 [29.11.1875] - 1917. Fór til Vesturheims 1887 frá Signýjarstöðum, Hálsahreppi, Borg. Maður hennar 1895; Thomas Ramsay 1865-1951
14) Páll Árnason Reykdal 3.7.1878 - 13.9.1951. Kaupmaður í Coldwell, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. Fór til Vesturheims 1887 frá Signýjarstöðum, Hálsahreppi, Borg. Kona hans; Kristín Eggertsdóttir Reykdal 9.4.1880 - 19.3.1969. Fór til Vesturheims 1887 frá Hrafnabjörg fremri, Hörðudalshreppi, Dal. Húsfreyja í Coldwell, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.
15) Helga Árnadóttir 21.7.1882 - 6.6.1883. Úlfsstöðum.

Kona hans Sigríður
Börn;
Kristín Reykdal, Maður hennar 29.3.1926; Jóhann Brandsson 5.7.1896 [5.6.1897] - 2.6.1951. Fór til Vesturheims 1903 frá Oddsstöðum, Vestmannaeyjum. Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld. Bóndi í Siglunes, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.

ATH. Bróðir hans og nafni (1857-1927) átti líka dóttur sem nefndist Kristín og seinni kona hans var Sigríður skv Íslendingabók. Hinsvegar skv Lögbergi var faðir hennar Jón H Reykdal, en eldri bróðir hans var ekki með millinafn.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05575

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 16.7.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 16.7.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/G2LG-VVH

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places