Jón Emil Benediktsson (1895-1970)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Emil Benediktsson (1895-1970)

Parallel form(s) of name

  • Jón Emil Benediktsson (1895-1970) Ytri-Völlum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.6.1895 - 2.3.1970

History

Jón Emil Benediktsson 6. júní 1895 - 2. mars 1970 Var á Ytri-Völlum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi. Jón Benediktsson fæddist að Neðri-Torfustöðum í Miðfirði, 6. júní 1895,og var hann því næstum 75 ára, er hann lézt i marz s.l. Hann var elztur af sex systkinum. Á unga aldri misstu þau systkin föður sinn. Kom það því í hlut Jóns, elzta sonarins, að vera forsjá heimilisins við hlið móður sinnar, og var svo alla tið síðan, meðan hún fékkst við búskap. Efni voru framan af fremur lítil og ómegð þung, meðan börnin voru að vaxa, en heimilið var friðsælt, alúð og nægiusemi hélt hópnum saman. Eftir að börnin voru öll uppkomin og höfðu stofnað sín eigin heimili bjó Jón enn í nokkur ár með móður sinni á Torfustöðum, unz hún, farin að heilsu og kröftum, dvaldist síðustu æviár sín hiá dætrum sínum. en hún andaðist fyrir nokkrum árum á heimili Ingibiarg ar. dóttur sinnar, að Ytrivöllum, fórnfús og mæt kona, en þreytt eftir langt dagsverk. Einnig eru nú fjögur af börnum hennar látin, , þau Jóhann, Björn, Ingibjörg og Jón, en eftirlifandi eru aðeins tvö, þau Steindór og Guðrún öll voru þessi systkin vel gefin og mikið mannkosta fólk, svo sem þau áttu kyn til. Eftir að Jón var orðinn einn á Torfustöðum og móðir hans gat eigi að staðið lengur, dvaldist hann löngum á Ytrivöllum hjá Ingibjörgu, systur sinni, meðan hennar naut við, en hún andaðist 1965. Var honum nokkurt áfall að sjá á bak systur sinni, því alla tíð var hlýtt kærleiksþel á milli þeirra, enda voru þau mestan hluta ævinnar samvistum. lík að eðlisfari og áttu því margt sameiginlegt. Löngum var Jón fremur heilsuveill, en þrátt fyrir það, var hann alla jafna léttur í lund og glaður í viðmóti.

Places

Torfustaðir V-Hún.: Ytri-Vellir:

Legal status

Functions, occupations and activities

Bóndi:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01569

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

GPJ 26.6.2017

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places