Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jón Björnsson (1891-1983) Sjávarborg, Heiði og Sauðárkróki
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
- Júlí 1891-27. Júlí 1983
Saga
Bóndi í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún, á Sjávarborg í Borgarsveit og á Heiði í Gönguskörðum, Skag. Síðast bús. á Sauðárkróki. Jón „var greindur maður og gegn, hæglátt prúðmenni, en þægilega glaðvær, gætinn í öllum efnum og farsæll“ segir í Skagf.1910- Bóndi á Heiði, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930.1950 I.
Staðir
Ytri-Langamýri, Skeggstaðir, Torfustaðir, Botnastaðir, Þverárdalur, Sjávarborg, Heiði, Sauðárkrókur
Réttindi
Jón Björnsson var fæddur 17. Júlí 1891 að Ytri-Löngumýri. Foreldrar hans voru Björn Sveinsson f. 20. Maí 1867 d. 21. Ágúst 1958. Bóndi á ýmsum bæjum í Húnaþingi og Skagafirði. Síðast bóndi á Gili í Borgarsveit, Skag. Og kona hans Guðbjörg Jónsdóttir f. 15. des. 1866 d. 26. apríl 1943. Húsfreyja í Gili, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á ýmsum bæjum í Skagafirði og Húnaþingi.
Bróðir hans:
Eiríkur Björnsson f. 14. Okt. 1895 að Skeggstöðum í Svartárdal, d. 3. september 1986 Bóndi í Þverárdal í Bólstaðarhlíð, A-Hún. Bóndi á Sjávarborg og Gili í Borgarsveit, Skag. Oddviti Skarðshrepps 1931-33. Síðar bifreiðarstjóri á Sauðárkróki. Síðast bús. á Sauðárkróki. „Eiríkur var hlédrægur og hæglátur, traustur maður og vandaður“ segir í Skagf.1910- Bóndi í Gili, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930.1950 I, Kona hans Margrét Reginbaldsdóttir. Þau eiga tvær dætur Hildur Þorbjörg 25. janúar 1920 - 20. september 2007 og Erla Sigurbjörg 15. maí 1926 - 11. nóvember 2008.
Kona Jóns 5.7.1919:
Finney Reginbaldsdóttir 22. júní 1897 - 7. desember 1988 Var í Barnaskólanum, Aðalvíkursókn, N-Ís. 1901. Nefnd Finney Bjarnadóttir í manntalinu 1901. Húsfreyja á Sjávarborg í Borgarsveit og á Heiði í Gönguskörðum, Skag. Húsfreyja á Heiði, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Dætur þeirra:
- Halldóra Sigurlaug Jónsdóttir f. 11. Mars 1921 í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn d. 25. Sept. 2009. Húsfreyja, verkakona, verslunarstarfsmaður og fiskverkakona á Siglufirði. Sinnti fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum. Maður hennar 24.8.1946; Jóhannes Þórðarson 29. september 1919 - 5. júlí 2016 Yfirlögregluþjónn á Siglufirði. Var í Rolandshúsi neðra, Siglufirði, 1920.
- Sigríður Jóhanna Jóhannsdóttir 28. apríl 1923 - 17. október 2011 Var á Ísafirði 1930. Löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi í Reykjavík. Kjörforeldrar: Jóhann Einarsson, f.22.12.1885, d.9.4.1973 og Sigríður Þórunn Sigurðardóttir, f.22.12.1885, d.1.7.1974. Maður hennar 10.6.1957; Baldur Jónsson 31. október 1923 - 19. júní 1983 Var á Mel, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Rektor Kennaraháskóla Íslands. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn: Sigurður Baldursson, f. 15.6.1960. Bróðir Magnúsar ráðherra frá Mel.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Jón Björnsson (1891-1983) Sjávarborg, Heiði og Sauðárkróki
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Jón Björnsson (1891-1983) Sjávarborg, Heiði og Sauðárkróki
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jón Björnsson (1891-1983) Sjávarborg, Heiði og Sauðárkróki
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Jón Björnsson (1891-1983) Sjávarborg, Heiði og Sauðárkróki
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
MÞ 25.06.2025
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Íslendingabók
Manntal Þjóðskjalasafns og Kirkjubækur