Jón Björnsson (1891-1983) Sjávarborg, Heiði og Sauðárkróki

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Björnsson (1891-1983) Sjávarborg, Heiði og Sauðárkróki

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. Júlí 1891-27. Júlí 1983

Saga

Bóndi í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún, á Sjávarborg í Borgarsveit og á Heiði í Gönguskörðum, Skag. Síðast bús. á Sauðárkróki. Jón „var greindur maður og gegn, hæglátt prúðmenni, en þægilega glaðvær, gætinn í öllum efnum og farsæll“ segir í Skagf.1910- Bóndi á Heiði, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930.1950 I.

Staðir

Ytri-Langamýri, Skeggstaðir, Torfustaðir, Botnastaðir, Þverárdalur, Sjávarborg, Heiði, Sauðárkrókur

Réttindi

Jón Björnsson var fæddur 17. Júlí 1891 að Ytri-Löngumýri. Foreldrar hans voru Björn Sveinsson f. 20. Maí 1867 d. 21. Ágúst 1958. Bóndi á ýmsum bæjum í Húnaþingi og Skagafirði. Síðast bóndi á Gili í Borgarsveit, Skag. Og kona hans Guðbjörg Jónsdóttir f. 15. des. 1866 d. 26. apríl 1943. Húsfreyja í Gili, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á ýmsum bæjum í Skagafirði og Húnaþingi.
Bróðir hans:
Eiríkur Björnsson f. 14. Okt. 1895 að Skeggstöðum í Svartárdal, d. 3. september 1986 Bóndi í Þverárdal í Bólstaðarhlíð, A-Hún. Bóndi á Sjávarborg og Gili í Borgarsveit, Skag. Oddviti Skarðshrepps 1931-33. Síðar bifreiðarstjóri á Sauðárkróki. Síðast bús. á Sauðárkróki. „Eiríkur var hlédrægur og hæglátur, traustur maður og vandaður“ segir í Skagf.1910- Bóndi í Gili, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930.1950 I, Kona hans Margrét Reginbaldsdóttir. Þau eiga tvær dætur Hildur Þorbjörg 25. janúar 1920 - 20. september 2007 og Erla Sigurbjörg 15. maí 1926 - 11. nóvember 2008.

Kona Jóns 5.7.1919:
Finney Reginbaldsdóttir 22. júní 1897 - 7. desember 1988 Var í Barnaskólanum, Aðalvíkursókn, N-Ís. 1901. Nefnd Finney Bjarnadóttir í manntalinu 1901. Húsfreyja á Sjávarborg í Borgarsveit og á Heiði í Gönguskörðum, Skag. Húsfreyja á Heiði, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Dætur þeirra:

  1. Halldóra Sigurlaug Jónsdóttir f. 11. Mars 1921 í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn d. 25. Sept. 2009. Húsfreyja, verkakona, verslunarstarfsmaður og fiskverkakona á Siglufirði. Sinnti fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum. Maður hennar 24.8.1946; Jóhannes Þórðarson 29. september 1919 - 5. júlí 2016 Yfirlögregluþjónn á Siglufirði. Var í Rolandshúsi neðra, Siglufirði, 1920.
  2. Sigríður Jóhanna Jóhannsdóttir 28. apríl 1923 - 17. október 2011 Var á Ísafirði 1930. Löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi í Reykjavík. Kjörforeldrar: Jóhann Einarsson, f.22.12.1885, d.9.4.1973 og Sigríður Þórunn Sigurðardóttir, f.22.12.1885, d.1.7.1974. Maður hennar 10.6.1957; Baldur Jónsson 31. október 1923 - 19. júní 1983 Var á Mel, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Rektor Kennaraháskóla Íslands. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn: Sigurður Baldursson, f. 15.6.1960. Bróðir Magnúsar ráðherra frá Mel.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Margrét Reginbaldsdóttir (1895-1955) Þverárdal (10.3.1895 - 28.4.1955)

Identifier of related entity

HAH09139

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1919

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Sveinsson (1867-1958) Botnastöðum ov (20.5.1867 - 21.8.1958)

Identifier of related entity

HAH02900

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Sveinsson (1867-1958) Botnastöðum ov

er foreldri

Jón Björnsson (1891-1983) Sjávarborg, Heiði og Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Jónsdóttir (1866-1943) Gili Skagafirði (15.12.1866 - 26.4.1943)

Identifier of related entity

HAH03851

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Jónsdóttir (1866-1943) Gili Skagafirði

er foreldri

Jón Björnsson (1891-1983) Sjávarborg, Heiði og Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiríkur Björnsson (1895-1986) Þverárdal (14.10.1895 - 3.9.1986)

Identifier of related entity

HAH03139

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eiríkur Björnsson (1895-1986) Þverárdal

er systkini

Jón Björnsson (1891-1983) Sjávarborg, Heiði og Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Finney Reginbaldsdóttir (1897-1988) (22.6.1897 - 7.12.1988)

Identifier of related entity

HAH03420

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Finney Reginbaldsdóttir (1897-1988)

er maki

Jón Björnsson (1891-1983) Sjávarborg, Heiði og Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1919

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03522

Kennimark stofnunar

HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

MÞ 25.06.2025

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Íslendingabók
Manntal Þjóðskjalasafns og Kirkjubækur

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir