Jóhannes Lárus Jóhannsson Lynge (1859-1929) Sóknarprestur á Kvennabrekku

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhannes Lárus Jóhannsson Lynge (1859-1929) Sóknarprestur á Kvennabrekku

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.11.1859 - 6.3.1929

History

Jóhannes Lárus Lynge Jóhannsson 14. nóv. 1859 - 6. mars 1929. Sóknarprestur á Kvennabrekku í Miðdölum, Dal. 1890-1917, prentari og málfræðingur

Places

Hestur
Kvennabrekka

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Jóhann Tómasson 20. apríl 1793 - 9. des. 1865. Var á Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1801. Aðstoðarprestur á Staðarbakka í Miðfirði, Hún. 1820-1824. Kapellán á Dalgeirsstöðum í Efri-Núpssókn 1822. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi, Hún. 1824-1830 og í Hestþingum í Borgarfirði frá 1830 til dauðadags. Prestur á Hesti, Bæjarsókn, Borg. 1835 og seinni kona hans 24.8.1856. Arnbjörg Jóhannesdóttir Lynge 7.10.1819 - 23.6.1867. Vinnukona á Helgavatni, Norðurtungusókn, Mýr. 1845.
M1 21.6.1820; Oddný Jónsdóttir 1784 - 17.1.1856. Var á Bíldhóli, Breiðabólstaðarsókn á Skógarströnd, Snæf. 1801. Barnfóstra á Hvítárvöllum, Hvanneyrarsókn, Borg. 1817. Húsfreyja á Hesti, Bæjarsókn, Borg. 1845.
Bm; Guðrún Gísladóttir 2.5.1831 - 21.3.1913. Húsfreyja á Bakka, Skagahr., A-Hún. Var í Reykjavík 1910. Maður hennar 1864; Ólafur Bjarni Tómasson 8.10.1840 - 3.1.1887. Var á Bakka, Hofssókn, Hún. 1845 og 1860. Húsmaður á Skeggjastöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Sjómaður. Drukknaði í fiskiróðri.

Systkini;
1) Valgerður Jóhannsdóttir 4. júlí 1821 - 26. júlí 1910. Var á Hesti, Bæjarsókn, Borg. 1835. Bæjarfulltrúafrú í Reykjavík, Gull. 1860. Húsfreyja á Hóli , Reykjavík-kaupstad 7, Gull. 1870. Leigjandi á Vesturgötu, Reykjavík. 1901.
2) Jónas Jóhannesson 1822-1904 prestur
3) Sigríður Jóhannsdóttir 8. mars 1824 - 16. júní 1867. Húsfreyja í Bakkabúð, Garðasókn, Borg. 1860.
4) Þorbjörg Jóhannsdóttir 1. apríl 1825 - 9. nóv. 1861. Var á Hesti, Bæjarsókn, Borg. 1835. Hreppstjórafrú í Dysjum, Garðasókn, Gull. 1860.
5) Ragnheiður Jóhannsdóttir 7.7.1826 - 19.7.1826
6) Sigþrúður Jóhannsdóttir 24. mars 1828 - 25. maí 1907. Vinnukona í Reykjavík 1845. Húsfreyja í Enniskoti, Þingeyrarsókn, Hún. Var í 1860. Móðir konunnar á Hólabaki, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Ekkja í Katadal, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Hjú á Geirastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901.
7) Ragnheiður Jóhannsdóttir 4.3.1829 - 11.2.1899. Húsfreyja á Innhömrum , Hvanneyrarsókn, Borg. 1870.
8) Páll Jóhannsson 24.7.1830. Var á Hesti, Bæjarsókn, Borg. 1835. Uppeldisbarn í Bjarnanesi, Bjarnanessókn, A-Skaft. 1845. Vinnumaður í Bjarnanesi, Bjarnanessókn, A-Skaft. 1850.
9) Elín Jóhannsdóttir 21.8.1862 - 3.2.1899. Niðursetningur í Tungutúni, Hvanneyrarsókn, Borg. 1870. Vinnukona í Selárdal, Selárdalssókn, V-Barð. 1880.
Fk hans 1889; Steinunn Jakobsdóttir 12. apríl 1861 - 10. sept. 1919. Var í Reykjavík 1910. Prestsfrú. Fráskilin Kirkjuskógi Dölum 1901
Seinni kona sra Jóhannesar 1898; Guðríður Helgadóttir 9. nóv. 1873 - 21. feb. 1958. Húsfreyja á Kvennabrekku í Miðdölum, Dal. Ekkja í Reykjavík 1930 og 1945.
Börn hans;
1) Jakob Jóhannesson Smári 9. okt. 1889 - 10. ágúst 1972. Menntaskólakennari, skáld og rithöfundur í Reykjavík. Kona hans Helga Þorkelsdóttir Smári 20.11. 1884, d. 1.2. 1974. Kjólameistari.
2) Arnbjörg Jóhannesdóttir 9. jan. 1891 - 5. mars 1951. Sjúklingur í Reykjavík 1910. Ógift.
3) Sigurður Jóhannesson 15. mars 1892 - 20. nóv. 1988. Afgreiðslumaður á Frakkastíg 21, Reykjavík 1930. Bókari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Pétur Jóhannesson 22. júní 1893 - 28. des. 1966. Var í Kvennabrekku, Sauðafellssókn, Dal. 1901. Innheimtumaður á Kárastíg 2, Reykjavík 1930. Skrifstofumaður, síðast bús. í Reykjavík.
5) Flosi Jóhannesson 3. nóv. 1894 - 10. ágúst 1898
6) Yngvi Jóhannesson 16. ágúst 1896 - 27. maí 1984. Skrifari á Bragagötu 29 a, Reykjavík 1930. Fulltrúi, skrifstofustjóri og ljóðaþýðandi, síðast bús. í Reykjavík.
7) Elín Jóhannesdóttir 22. feb. 1899 - 1. feb. 1912. Var í Kvennabrekku, Sauðafellssókn, Dal. 1901.
8) Jakob Jóhannesson Smári 9. okt. 1889 - 10. ágúst 1972. Menntaskólakennari, skáld og rithöfundur í Reykjavík. Kona hans Helga Þorkelsdóttir Smári 20.11. 1884, d. 1.2. 1974. Kjólameistari.
9) Helgi Jóhannesson 10. maí 1900 - 26. nóv. 1963. Loftskeytamaður í Hafnarfirði 1930. Heimili: Laugavegi 54b, Reykjavík. Loftskeytamaður í Reykjavík 1945.
10) Leifur Jóhannesson 19. nóv. 1901 - 15. des. 1912
11) Guðný Jóhannesdóttir 21. apríl 1903 - 27. júlí 1993. Skrifstofustúlka á Laugavegi 54 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja og skrifstofumaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
12) Bogi Jóhannesson 2. apríl 1905 - 13. okt. 1966. Sútari á Hverfisgötu 86, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
13) Kristinn Jóhannesson 20. sept. 1906 - 29. ágúst 1970. Bakari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
14) Haukur Jóhannesson 29. ágúst 1908 - 11. des. 1912
15) Ragnheiður Jóhannesdóttir Lynge 6. sept. 1911 - 23. feb. 1996. Hárgreiðsludama á Reykjalundi og húsfreyja í Mosfellsbæ. Maður hennar; Oddur Ólafsson 11. maí 1914 - 4. jan. 1977. Var á Lindargötu 28, Reykjavík 1930. Læknir í Reykjavík.
16) Elín Jóhannesdóttir Arnholtz 16. okt. 1912 - 12. nóv. 2011. Starfaði við ljósmyndaframköllun og síðar skrifstofustörf í Reykjavík. Maki 6.9.1939, skildu: Axel Arnholtz, ljósmyndari í Kaupmannahöfn.
17) Haukur Jóhannesson Lynge 15. feb. 1915 - 13. ágúst 1999. Var á Laugavegi 54 b, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Kópavogi. Loftskeytamaður.
18) Leifur Jóhannesson 14. des. 1918 - 29. sept. 2006. Hárskeri, síðast bús. í Reykjavík. Var á Laugavegi 54 b, Reykjavík 1930. Leifur kvæntist Kristbjörgu Halldórsdóttur í ágúst 1948, f. 25. mars 1919, d. 17. des. 2003.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05466

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 26.11.2022

Language(s)

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 26.11.2022
Íslendingabók
mbl 9.10.2013. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1482818/
Guðfræðingatal 1847-1976 bls 203
mbl 6.11.2006. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1112636/?item_num=0&searchid=67d359f05467b198e5cc75cfd7205ea112ee4111

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places