Jóhannes Halldórsson (1867-1937) Móbergi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhannes Halldórsson (1867-1937) Móbergi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.4.1867 - 29.1.1937

History

Jóhannes Halldórsson 11. apríl 1867 - 29. jan. 1937. Húsmaður á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.

Places

Strjúgsstaðir 1867
Móberg

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Halldór Konráðsson 22. maí 1831 - 16. nóv. 1906. Var á Höllustöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Bóndi og vefari á Móbergi í Langadal, móðir hans Björg Halldórsdóttir (1813-1877) og kona hans 21.11.1858; Ósk Guðmundsdóttir 11. sept. 1828 - 15. júlí 1887. Var á Móbergi, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á sama stað. Húsfreyja á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870.
Bf. Jón Konráð Stefánsson 1.12.1849 - 4.4.1918. Var á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Var á Móbergi í sömu sveit 1883. Húsbóndi á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Bóndi á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901.

Systkini sammæðra;
1) Jón Konráð Stefánsson 1. desember 1849 Var á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Var á Móbergi í sömu sveit 1883. Húsbóndi á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Bóndi á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901, kona hans 8.8.1879; Helga Jónsdóttir 2. október 1847 - 1923 Vinnukona á Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1880 og var þar einnig 1883. Húsfreyja á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890 og 1901.
Alsystkini;
2) Þorlákur Halldórsson 11.8.1859.
3) Halldór Sigurður Halldórsson 10. janúar 1866 - 1. september 1929 Kennari Halldórshúsi utan ár á Blönduósi 1909-1929, maki 7. febr. 1890; Jakobína Sigríður Klemensdóttir, f. 6. okt. 1864 , d. 8. sept. 1946. Sjá Guðmundarhús.
4) Guðmundur Konráð Halldórsson 11. nóvember 1863 - 4. október 1887 Bóndi á Móbergi. Drukknaði.
5) Björg Halldórsdóttir 21. júlí 1873 - 27. mars 1943 Húsfreyja á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Móbergi. Maður Bjargar 21.1.1905; Ari Hermann Erlendsson 4. desember 1879 - 8. febrúar 1934 Bóndi og trésmíðameistari á Móbergi í Holtastaðasókn, A-Hún. Var þar 1930.

Kona hans; Elísabet Þorbjörg Þorleifsdóttir 9. nóv. 1874 - 30. maí 1961. Húsfreyja á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Fagranesi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.

Börn;
1) Björg Sigurrós Jóhannesdóttir 6. ágúst 1899 - 28. des. 1995. Húskona á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.
2) Ingiríður Guðbjörg Jóhannesdóttir 8.9.1900 - 2.2.1999. Lausakona á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Ási, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Akranesi. Maður hennar 1931; Þorsteinn Björn Bjarnason 13. júní 1899 - 23. janúar 1945 Bóndi á Undirfelli.
3) Halldór Helgi Jóhannesson 9. des. 1901 - 9. nóv. 1984. Bóndi á Brún, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Brún. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Jón Jóhannesson 19. maí 1906 - 30. júlí 1972. Trésmiður á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Helga Kristín Jóhannesdóttir 6. ágúst 1909 - 26. maí 1930. Var á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1910.
6) Ottó Svavar Jóhannesson 1. júlí 1912 - 12. okt. 2000. Bóndi á Hrútsstöðum í Laxárdal, Dal. og síðar trésmiður. Vinnumaður á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Kópavogi. Kona hans 17. júlí 1943; Hallfríður Marta Böðvarsdóttir, f. 8. júní 1913.
7) Axel Þorbjörn Jóhannesson 27. feb. 1916 - 23. apríl 2018. Húsgangasmíðameistari á Akureyri. Var á Móbergi í Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Kona hans 9.11.1939; Birna Björnsdóttir

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05445

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 23.11.2022

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places