Johanne Sæmundsen (1885-1978) Söngkona Kaupmannahöfn

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Johanne Sæmundsen (1885-1978) Söngkona Kaupmannahöfn

Parallel form(s) of name

  • Johanne Thomsen (1885-1978) Odense / Kaupmannahöfn

Standardized form(s) of name according to other rules

  • Johanne Carla Sæmundsen (1885-1978) Kaupmannahöfn

Other form(s) of name

  • Johanne Carla Thomsen (1885-1978) Kaupmannahöfn

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.1.1885 - 1.7.1978

History

Johanne Carla Sæmundsen fædd Thomsen f. 29.1.1885 - 1.7.1978. Söngkona. Jarðsett í Holmens kirkjugarði í Kaupmannahöfn

Places

Odense
Kaupmannahöfn

Legal status

Functions, occupations and activities

söngkona

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Thomas Michael Thomsen 1838 smásölukaupmaður og Johanne Frederikke Petersen 1849, Kongensgade 12 Sankt Knuds sókn Odense.
Seinni kona hans Charlotte Amalie Thomsen fædd Baumgarth 1854, kennari
Johanne hélt nokkra tónleika hér á Íslandi í heimsókum sínum, meðal annars fyrir mannskaða samskotin 1912.

Systkini hennar;
1) Martha Christine Frederikke Thomsen 1874
2) Benny Augusta Mathilde Thomsen 1875
3) Einar Alexander Olaf Thomsen 1887

Maður hennar; Karl Pétursson Sæmundsen [Carl Pétursson Sæmundsen] 14.2.1886 - 11.7.1996. Var í Ingólfsstræti, Reykjavík. 1901. Búsettur í Kaupmannahöfn
Börn þeirra;
1) Kjeld Lynge Sæmundsen 12.2.1909 - 23.1.2010. Köbenhavn.
2) Tove Halla Sæmundsen Bull 6.8.1913-6.12.1990

General context

Minningaríbúð um Jón Sigurðsson
Forseti (Ásgeir Bjarnason):
Áður en gengið er til dagskrár leyfi ég mér að tilkynna hv. Alþingi að s.l. sunnudag afhentu forsetar Alþingis húsnefnd Jóns Sigurðssonar-hússins í Kaupmannahöfn til umráða og varðveislu minningaríbúð um ævi og störf Jóns Sigurðssonar. Fór afhendingin fram við hátíðlega athöfn í húsinu sjálfu. Viðstaddir athöfnina voru: Ásgeir Bjarnason, forseti Sþ., Þorvaldur Garðar Kristjánsson, forseti Ed. og Ingvar Gíslason, varaforseti Nd. Forseti Sþ. hafði orð fyrir þingforsetum við athöfnina, en Sigurður Bjarnason sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn stjórnaði athöfninni. Þá var einnig viðstaddur af hálfu Alþingis Friðjón Sigurðsson skrifstofustjóri.
Eins og kunnugt er hafa þeir Lúðvík Kristjánsson sagnfræðingur og Steinþór Sigurðsson listmálari hin síðari ár unnið að því, skv. ósk og að ráði þingforseta, að búa minningaríbúðina í þann stakk sem hún nú hefur. Við athöfnina í Kaupmannahöfn s.l. sunnudag lýsti Lúðvík Kristjánsson minningaríbúðinni og gerði grein fyrir verki þeirra félaga.
Ég vil að lokum minnast þess, að Karl Sæmundsen, stórkaupmaður í Kaupmannahöfn og kona hans gáfu Alþingi hús Jóns Sigurðssonar fyrir nokkrum árum og er þar að leita upphafs þessa máls.

NÝLEGA er látinn á sjúkrahúsi I Kaupmannahöfn Islendingurinn Carl Sæmundsen stórkaupmaður, níræður að aldri. Fyrir réttum 10 árum síðan færði Carl Sæmundsen Íslendingum að gjöf hús Jóns Sigurðssonar I Kaupmannahöfn, til minningar um hinn látna forseta og baráttu hans fyrir endurheimt frelsis og sjálfstæðis íslenzku þjóðarinnar.

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05283

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 9.8.2022

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 9.8.2022
Íslendingabók
Hljómlistin 1.2.1913, https://timarit.is/page/4710123?iabr=on

Maintenance notes

Þau hjón gáfu íslensku þjóðinni Jónshús. Øster Voldgade 12

Tavle for Jón Sigurdsson, 1811-1879, der boede i huset fra 1852 til sin død.

"...ER GIVET AF JOHANNE OG CARL SÆMUNDSEN SOM ET FOND TIL MINDE OM DEN FREMRAGENDE OG FREMSYNEDE DANSKE STATSMÆND, MEN OGSÅ SOM EN ÆRESBEVISNING TIL DET DANSKE FOLK MED TAK FOR DEN FORSTÅELSE, DET VISTE JÓN SIGURDSSONS ARBEJDE OG KAMP FOR ISLANDS RETTIGHEDER. MED DET ØNSKE, AT DETTE FOND MÅTTE BLIVE GRUNDLAGET FOR UDVIKLING FOR ISLANDS HANDEL OG INDUSTRI I SAMARBEJDE MED DET DANSKE FOLK. LIGELEDES SKULLE DETTE FOND BETRAGTES SOM TAK FRA GIVEREN FOR MANGEÅRIG TILVÆRELSE I DANMARK...AFLEVERT TIL ALTINGETE I SAMRÅD MED GIVERNE OM ANVENDELSE OG BESKYTTELSE 14.2.1966".

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places