Jóhann Georg Möller (1883-1926) Sauðárkróki

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhann Georg Möller (1883-1926) Sauðárkróki

Parallel form(s) of name

  • Jóhann Georg Jóhannsson Möller (1883-1926) Sauðárkróki

Standardized form(s) of name according to other rules

  • Jóhann Möller (1883-1926) Sauðárkróki

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.4.1883 - 18.12.1926

History

Jóhann Georg Jóhannsson Möller 15. apríl 1883 - 18. desember 1926. Kaupmaður á Hvammstanga, síðar verslunarstjóri Möllershúsi á Sauðárkróki.

Places

Blönduós
Hvammstangi
Sauðárkrókur

Legal status

Functions, occupations and activities

Kaupmaður

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Katrína Alvilda María Thomsen 10. júlí 1849 - 9. maí 1927 Kaupmannsfrú í Möllershúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi og maður hennar 24.2.1872; Jóhann Georg Möller Christiansson 22. október 1848 - 11. nóvember 1903 Var í Grafarós, Hofsókn, Skag. 1860. Kaupmaður á Blönduósi.
Systkini;
1) Ólafur Norðfjörð Möller f. 20. jan 1878 d. 24. ág. 1910, Kaupmaður á Blönduósi.
2) Lucinda Josefa Augusta Möller 19. apríl 1879 - 28. apríl 1927. Var á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Sýslumannsfrú í Sýslumannshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 20.8.1900; Gísli Ísleifsson 22. apríl 1868 - 9. september 1932. Skrifstofustjóri á Smiðjustíg 12, Reykjavík 1930. Ekkill. Sýslumaður á Blönduósi, síðar skrifstofustjóri fjármálaráðuneytisins.
3) William Thomas Möller 6. apríl 1885 - 17. apríl 1961. Póst- og símamálastjóri í Stykkishólmi. Kona hans; Kristín Elísabet Sveinsdóttir 2. ágúst 1879 - 4. janúar 1926. Húsfreyja og kennari í Stykkishólmi, Snæf. 1920.
4) Christian Ludwig Möller 5. apríl 1887 - 11. ágúst 1946. Lögregluþjónn á Siglunesi, Siglufirði 1930. Lögregluþjónn á Akureyri og Siglufirði. Nefndur Kristján Lúðvig Jóhannsson Möller í 1930. Kona hans 12.11.1912; Jóna Sigurbjörg Rögnvaldsdóttir 18. mars 1886 - 6. febrúar 1972. Húsfreyja á Siglufirði.
5) Alma Alvilda Anna Möller 1. maí 1890 - 5. júlí 1959. Húsfreyja á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Kornsá í Vatnsdal og í Keflavík. Maður hennar 10.7.1914; Runólfur Björnsson 19. janúar 1887 - 7. ágúst 1963. Bóndi á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Búfræðingur og bóndi á Kornsá í Vatnsdal. Hún var fyrri kona hans.

Kona hans; Þorbjörg Pálmadóttir Möller 24. júní 1884 - 29. maí 1944. Matselja á Tjarnargötu 3 a, Reykjavík 1930. Ekkja. Húsfreyja á Sauðárkróki. Dóttir sra Pálma Þóroddsonar og systir Jóns S Pálmasonar á Þingeyrum og Hallfríðar konu Vilhelms Póstmeistara.
Börn þeirra;
1) Jóhann Georg Möller 28. maí 1907 - 21. ágúst 1955. Námsmaður í Bergstaðastræti 80, Reykjavík 1930. Forstjóri og alþingismaður í Reykjavík. Kona hans 2.6.1933; Edith Poulsen 19.11.1907 - 27.11.1976.
2) Jóhanna María Möller Bernhöft 15. feb. 1909 - 24. sept. 1983. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 7.12.1929; Óskar Guido Bernhöft 16.7.1901 - 23.1.1997. Maður hennar 30.10.1931; Magnús Andrésson 6.10.1904 - 15.12.19966, þau skildu.
3) Stefanía Ólöf Möller Andrésson 14. mars 1910 - 19. okt. 1976. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. F.15.3.1910 skv. kb. Kjördóttir: Ólöf Kristín Magnúsdóttir, f. 24.4.1943.
4) Jón Ólafur Möller 20. júní 1911 - 24. sept. 1965. Var á Tjarnargötu 3 a, Reykjavík 1930. Verslunarfulltrúi. Kona hans 8.8.1946; Dóróthea Margrét Óskarsdóttir 22.4.1926 - 23.2.2016
5) Alvilda Anna Möller 23. sept. 1912 - 1. okt. 1948. Leikkona. Var á Tjarnargötu 3 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar 10.3.1934; Þórarinn Kristjánsson 26.10.1906 - 13.8.1988, símritari. Börn þeirra Leifur Þórarinsson (1934-1998) tónskáld, Kristín Anna (1935-1986) leikkona
6) Lovísa Möller Jóhannsdóttir 19. ágúst 1914 - 14. mars 1966. Ólst upp hjá Jóni Sigurðssyni f. 13.3.1888, bónda á Reynistað og konu hans Sigrúnu Pálmadóttur, f. 17.5.1895. Sigrún var móðursystir hennar. Var sjálf síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 19.8.1939; Sigurður Samúelsson (19133-2009), dóttir þeirra; Sif barnsmóðir Dags Sigurðssonar skálds
7) Sigurður Jóhannsson Möller 10. des. 1915 - 11. okt. 1970. Vélstjóri í Reykjavík 1945. Vélstjóri og vélfræðingur í Reykjavík. Fyrri kona hans 4.3.1934; Emelía Ingibjörg Samúelsdóttir (1916-1994) þau skildu. Seinni kona 14.1.1956; Guðrún Jónsdóttir Möller (1926-2005)
8) Þóranna J. Möller 18. maí 1917 - 25. ágúst 1946. Var á Sauðárkróki 1930.
9) Þorbjörg Möller Leifs 20. ágúst 1919 - 7. sept. 2008. Var í Sólheimum, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Ættingjar og fósturfor: Pálmi Þóroddsson og Anna Hólmfríður Jónsdóttir. Skrifstofustarfsmaður og úthutunarstjóri í Reykjavík. Eiginmaður Þorbjargar 15.7.1956; Jón Leifs tónskáld, f. 1.5. 1899, d. 30.7. 1968.
10) Lucinda Sigríður Jóhannsdóttir Möller 12.8.1921 - 22.11.1965. Var á Reynisstað, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Fósturforeldrar Jón Sigurðsson og Sigrún Pálmadóttir. Ólst upp hjá Jóni Sigurðssyni f. 13.3.1888, bónda á Reynistað og konu hans Sigrúnu Pálmadóttur, f. 17.5.1895. Sigrún var móðursystir hennar. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Eiríkur Sigurbergsson (1903-1968).
11) Pálmi Möller 4. nóv. 1922 - 19. júní 1988. Var á Tjarnargötu 3 a, Reykjavík 1930. Stud.med. í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Bandaríkjunum. Kona hans; Málfríður Óskarsdóttir Möller 4. apríl 1925 - 24. des. 1996. Var á Fjólugötu 3, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Bandaríkjunum. Barn: Jóhann Georg Möller, f. 30.6.1964 í Birmingham. Barn: Jóhann Georg Möller, f. 30.6.1964 í Birmingham.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05306

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 23.10.2022

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places