Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jóhann Engilbertsson (1875-1937) Katadal
Parallel form(s) of name
- Jóhann Júlíus Engilbertsson (1875-1937) Katadal
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
29.7.1875 - 26.5.1937
History
Jóhann Júlíus Engilbertsson 29. júlí 1875 - 26. maí 1937. Húsmaður á Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1910. Vinnumaður á Flögu, Áshreppi, A-Hún. 1920. Vinnumaður á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Katadal. Nefndur Jóhann Jafet í Thorarens.
Places
Klömbrur
Flaga
Katadalur
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Engilbert Engilbertsson 25. janúar 1848 - 19. ágúst 1942. Var á Spena, Efranúpssókn, Hún. 1850. Niðurseta á Aðalbreiðu, Efranúpssókn, Hún. 1860. Ómagi á Hvoli, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Efri-Þverá og barnsmóðir hans; Margrét Jafetsdóttir 14. nóvember 1844 - 18. nóvember 1891 Var í Helgahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Vinnukona á Klömbrum.
Kona Engilberts; Guðbjörg Pálsdóttir 14. mars 1852. Sveitarómagi í Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Vk. Ásbjarnarstöðum 1890.
Sonur Guðbjargar;
1) Ísólfur Þorsteinn Sumarliðason 24. júlí 1876 Var á Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880.
Fósturbarn Engilberts og Guðbjargar;
2) Magnús Magnússon 27. maí 1892 - 16. júní 1978 Ritstjóri í Reykjavík 1945. Lögfræðingur og ritstjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Sennilega fósturbarn á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. „Magnús Stormur“´, dóttir hans; María Magnea Magnúsdóttir 10. október 1916 - 5. ágúst 2017 Var í Nýpukoti, Þorkelshólshreppi, V-Hún. 1920. Var í Hafnarfirði 1930. Hjúkrunarkona og yfirhjúkrunarfræðingur á National Hospital for Neurology and Neurosurgery í London um áratugaskeið. Síðast bús. á Blönduósi. Móðir hennar barnsmóðir Magnúsar; Halldóra Sigríður Jónsdóttir 14. febrúar 1892 - 15. febrúar 1931 Fósturdóttir hjónanna á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Kona Magnúsar var; Sigríður Helgadóttir 1. október 1898 - 31. desember 1960 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Guðrúnarstöðum í Vatnsdal 1919.
Kona hans 12.9.1896; Anna Ingibjörg Jóhannesdóttir 14. maí 1878 - 5. júlí 1943. Var á Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1910. Vinnukona á Flögu, Áshreppi, A-Hún. 1920. Vinnukona á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Katadal. Nefnd Ingibjörg Anna í Thorarens.
Börn þeirra;
1) Sigurbjörg Elín Jóhannsdóttir 3. okt. 1896 - 17. jan. 1971. Var á Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1910. Var á Neðstabæ, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar Þórarinn Þorleifsson 3.2.1899 - 24.4.1973. Skúfi og Neðstabæ
2) Margrét Arnbjörg Jóhannsdóttir 19. sept. 1902 - 17. feb. 1936. Námsmey á Kvennaskólanum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1920. Húsfreyja á Ármótum, Akranessókn, Borg. 1930. Alin upp hjá föðurafa sínum frá fæðingu. Maður hennar 1928; Vilhjálmur Jónsson 29. apríl 1905 - 27. júlí 1959. Daglaunamaður á Ármótum, Akranesssókn, Borg. 1930. Var í Reykjavík 1945. Skrifstofumaður og rithöfundur á Akranesi, síðar í Reykjavík.
3) Haraldur Davíð Jóhannsson 27. feb. 1909 - 21. nóv. 1971. Var á Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1910. Var á Flögu, Áshreppi, A-Hún. 1920. Vinnumaður og silfursmiður á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Gullsmiður á Hnjúki, síðast bús. í Reykjavík.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 6.11.2022
Language(s)
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 6.11.2022
Íslendingabók
Akranes 1.7.1958; https://timarit.is/page/5467169?iabr=on
Húnavaka 1999; https://timarit.is/page/6359404?iabr=on