Jóhann Einarsson (1850-1924) Víðivöllum í Fnjóskadal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhann Einarsson (1850-1924) Víðivöllum í Fnjóskadal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.9.1850 - 16.2.1924

History

Jóhann Einarsson 25. sept. 1850 - 16. feb. 1924. Kennari og bóndi á Víðivöllum í Fnjóskadal. Húsbóndi á Víðivöllum, Draflastaðasókn, S.-Þing. 1890. Húsmaður á Ásláksstöðum, Glæsibæjarhreppi, Eyj. 1920.

Places

Hallgilsstaðir
Vatnsendi
Víðivéllir í Fnjóskadal
Ásláksstaðir

Legal status

Functions, occupations and activities

kennari

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldar; Einar Erlendsson 3. mars 1823 - 14. sept. 1909. Bóndi í Tungu í Fnjóskadal og víðar. Vinnumaður á Laufási, Laufássókn, Þing. Bóndi á Vatnsenda, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1870. Faðir bónda á Tungu, Illugastaðasókn, Þing. 1880 og kona hans 25.5.1849; Sigríður Þorsteinsdóttir 27. sept. 1817 - 17. mars 1892. Þjónustustúlka í Laufási, Laufássókn, Þing., 1845. Húsfreyja á Vatnsenda. Var á Víðivöllum, Draflastaðasókn, S.-Þing. 1890.

Systkini;
1) Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir 1849 2ára 1852, 6 ára 1855
2) Gunnlaugur Einarsson 26. júní 1853 - 13. júní 1940. Bóndi í Einarsnesi í Borgarhr., Mýr. og víðar. Fluttist til Reykjavíkur um 1930 og bjó þar til dd. Í Borgf. segir um Gunnlaug: „ Fjármaður mjög góður, vel að sér í söngfræði og málfræði, hagur bæði til munns og handa.“ Kona hans Jónasína Sigurðardóttir 1857
3) Gunnar Einarsson 1853, 2ja ára í Nesi Þing mt 1855
4) Dómhildur Ingibjörg Einarsdóttir 28. feb. 1860 - 8. sept. 1885. Með foreldrum á Hallgilsstöðum 1860, á Vatnsenda í Ljósavatnssókn 1863-72 og í Tungu í Fnjóskadal 1876-77. Hjá bróður sínum í Tungu 1878-79, með móður á Veturliðastöðum í Fnjóskadal 1880 og síðan með foreldrum í Grjótárgerði frá 1882

Fyrrikona hans 9.6.1877; Salóme Kristín Jónsdóttir 21. ágúst 1854 - 26. júlí 1885 fædd í Illugastaðasókn. Grjótárgerði 1880. 26 ára. Var á Illugastöðum, Illugastaðasókn, S-Þing. 1860. Húsfreyja á Víðivöllum.
Seinnikona 1890; Ingibjörg Jónsdóttir 1. okt. 1852. Frá Ystafelli, var á Akureyri 1930. Húsfreyja á Víðivöllum, Fnjóskadal. Ásláksstöðum 1920.

Börn hans og fyrri konu;
1) Guðrún Sigríður Jóhannsdóttir 9. sept. 1878 - 5. des. 1960. Hjá foreldrum í Grjótárgerði til 1882 og síðan í Tungu og á Víðivöllum í sömu sveit til 1885. Tökubarn í Grjótárgerði um 1885-86 en síðan viðloðandi hjá föður á Víðivöllum fram til 1899. Gekk í Kvennaskólann á Laugalandi. Heimiliskennari á Borg á Mýrum 1899-1909. Húsfreyja á Ásláksstöðum í Kræklingahlíð 1909-30 og síðan á Akureyri. Húsfreyja á Akureyri 1930. Ritfær og skrifaði talsvert í blöð og tímarit. Hún og Sigurjón voru barnlaus. Fóstursonur: Vignir Guðmundsson, blaðamaður. Maður hennar Sigurjón Sumarliðason. Ásláksstöðum
2) Jónasína Dómhildur Jóhannsdóttir 9. maí 1882 - 29. sept. 1921. Húsfreyja á Draflastöðum í Hálshreppi, S-Þing. Húsfreyja þar 1920. Maður hennar; Karl Ágúst Sigurðsson (1873-1945)
Börn hans og seinni konu;
3) Gunnar Jóhannsson 4. sept. 1890 - 29. nóv. 1890, sagður sonur bónda í mt 1890
4) Þorbjörg Jóhannsdóttir 9. des. 1892 - 10. mars 1978. Síðast bús. í Reykjavík.
Fósturdóttir;
5) Ingibjörg Guðrún Björnsdóttir 6. júní 1886 - 3. ágúst 1973. Húsfreyja á Bárugötu 17, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Kristín Jónsdóttir (1845-1931) frá Breiðabólsstað. Winnipeg (16.2.1845 - 8.5.1931)

Identifier of related entity

HAH09447

Category of relationship

family

Dates of relationship

1890

Description of relationship

mágur, kona hans Ingibjörg systir Kristínar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05300

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 21.10.2022

Language(s)

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 21.10.2022
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places