Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jenný Sigfúsdóttir (1895-1983) Barkarstöðum
Parallel form(s) of name
- Jenný Karólína Sigfúsdóttir (1895-1983) Barkarstöðum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
27.6.1895 - 18.8.1983
History
Jenný Karólína Sigfúsdóttir 27. júní 1895 - 18. ágúst 1983. Var á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Barkarstöðum, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Fremri-Torfustaðahreppi.
Places
Rófa í Miðfirði
Barkarstaðir
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Sigfús Bergmann Guðmundsson 22. ágúst 1845 - 15. okt. 1928. Var í Auðunnskoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Bóndi á Rófu, nú Uppsölum í Miðfirði, V-Hún. og kona hans; Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir 31. mars 1862 - 16. feb. 1923. Vinnukona í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Rófu, nú Uppsölum í Miðfirði, V-Hún.
Systkini hennar;
1) Jón Leví Sigfússon 4. apríl 1885 - 8. feb. 1957. Var á Bjarghóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Litla-Hvammi og Rófu í Miðfirði, V.-Hún. Bóndi á Uppsölum, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930.
2) Ásta Margrét Sigfúsdóttir 6. maí 1890 - 18. okt. 1960. Var á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1920.
3) Margrét Ingibjörg Sigfúsdóttir 29. sept. 1891 - 12. feb. 1974. Húsfreyja á Svertingsstöðum, Ytri-Torfustaðahreppi, V-Hún. 1920. Húsfreyja á Kollafossi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Kennari. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Ólöf Ragnhildur Sigfúsdóttir, f. 22. febr. 1894, d. 17. apríl 1983. Húsfreyja á Aðalbóli, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var á Aðalbóli, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Benedikt Jónsson, f. 28. júní 1895, d. 30. janúar 1988. Var í Aðalbóli, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Bóndi á Aðalbóli, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var á Aðalbóli, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Fremri-Torfustaðahreppi.
5) Emilía Sigfúsdóttir 13. nóv. 1898 - 8. sept. 1994. Var á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Gafli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Vestmannaeyjum.
6) Karl Sigurður Sigfússon 6. feb. 1902 - 4. maí 1923. Var á Rófu, Fremri-Torfustaðahreppi, V-Hún. 1920
Maður hennar; Benedikt Björnsson, f. 22. febrúar 1885, d. 13. maí 1967. Bóndi á Barkarstöðum í Fremri-Torfustaðahr., V-Hún. Bóndi á Barkarstöðum, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930.
Börn þeirra;
1) Baldur Levý Benediktsson f. 20. júní 1919, d. 21. nóvember 1973. Var á Barkarstöðum, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Rafvirkjameistari í Reykjavík.
2) Birna Helga Ingibjörg Benediktsdóttir f. 3. janúar 1922, d. 20. júní 2015.
3) Sigurði Bergmann Benediktssyni f. 7. apríl 1924 - 28. nóvember 2015, Barkarstöðum, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var á Barkastöðum, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Bóndi og búfræðingur á Barkarstöðum í Fremri-Torfustaðahreppi. Oddviti og hreppstjóri í Fremri-Torfustaðahreppi um árabil. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum. Kona hans 28.7.1951; Arndís Pálsdóttir 28.1.1929 - 10.5.2007 Barkarstöðum
4) Börkur Benediktsson 15. nóv. 1925 - 20. júní 2022. Bóndi í Núpsdalstungu í Miðfirði. Var á Barkarstöðum, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var á Söndum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Síðar bús. í Reykjavík.
5) Bergþóra Njála Benediktsdóttir f. 7. ágúst 1927, d. 13. október 2004. Yfirsmurbrauðsdama á Hótel Sögu, síðast bús. í Reykjavík. Var á Barkarstöðum, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930.
Uppeldisbarn;
6) Guðmundur Richarð Guðmundsson f. 16. janúar 1912, d. 15. ágúst 1989. Var í Laufskála, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Bifreiðarstjóri á Hvammstanga. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Jenný Sigfúsdóttir (1895-1983) Barkarstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 9.8.2022
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 9.8.2022
Íslendingabók
mbl 9.12.2015. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1577920/?item_num=1&searchid=6d07f15b71860d054bdfeaaad7f80d6a8356b019
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
Jenn_Karlna_Sigfsdttir1895-1983Barkarst__um.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg