Jakob Gísli Þórhallsson (1928-2019) frá Ánastöðum á Vatnsnesi

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jakob Gísli Þórhallsson (1928-2019) frá Ánastöðum á Vatnsnesi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

26.10.1928 - 4.6.2019

History

Jakob Gísli Þórhallsson fæddist á Syðri-Ánastöðum á Vatnsnesi 26. október 1928. Jakob var alinn upp við sveitastörf bæði til lands og sjós, á Ánastöðum til unglingsára en fór ungur að árum að heiman til að læra smíðar. Húsasmíða- og húsgangasmíðameistari, rak lengst af eigið húsgagnaverkstæði í Reykjavík. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Starfaði hann fyrstu árin víðs vegar um landið. Unnu þau Fríða mikið að útivistarmálum á vegum Útivistar og voru um tíma landverðir í Básum á Goðalandi við Þórsmörk. Seinni ár voru þau þátttakendur í starfi Korpúlfa, samtaka eldri borgara í Grafarvogi.
Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 4. júní 2019. Jakob var jarðsunginn frá Langholtskirkju 13. júní 2019, og hófst athöfnin klukkan 13.

Places

Syðri-Ánastaðir 1928

Legal status

settist síðan á skólabekk við Iðnskólann á Selfossi. Lauk hann bæði meistaraprófi í húsasmíði og síðar í húsgagnasmíði.

Functions, occupations and activities

Lengst af rak hann eigið húsgagnaverkstæði í Reykjavík

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Ólöf Ingibjörg Ólafsdóttir 21. júlí 1903 - 11. apríl 1997 Húsfreyja á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja þar 1923-83. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi og maður hennar; Þórhallur Lárus Jakobsson 21. október 1896 - 24. mars 1984 Bóndi á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Bóndi þar frá 1923-63. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi.
Systkini Jakobs;
1) Ólafur Þórður Þórhallsson 2. júní 1924 - 18. ágúst 2013 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Bóndi og kennari á Ánastöðum á Vatnsnesi, síðar skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum. Kona hans 2.1.1951; Halldóra Sigríður Kristinsdóttir 9. janúar 1930 - 31. janúar 2013 Var í Helguhvammi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Syðri-Ánastöðum á Vatnsnesi og starfaði síðar við heimilishjálp í Reykjavík.
2) Eggert Óskar Þórhallsson 1. júlí 1926 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Kona Eggerts; Ásta Ágústsdóttir 9. júlí 1925 - 8. febrúar 2009. Var á Urðarbaki, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
3) Guðmundur Stefán Þórhallsson 17. apríl 1931 Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Kona hans; Björg Emilsdóttir
4) Ingibjörg Marsibil Þórhallsdóttir 25. apríl 1933 - 13. maí 2004 Ólst upp á Ánastöðum. Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Starfaði lengi á saumastofu í Reykjavík. Síðast bús. þar. ógift
5) Ingileifur Steinar Þórhallsson 21. nóvember 1936 - 19. febrúar 1989 Skipstjóri á Akranesi, síðar í Keflavík. Síðast bús. í Keflavík. Kona hans var Anna Þóra Ólafsdóttir 24.5.1933, þau skildu, Seinni kona hans var Gyða Sólrún Leósdóttir 9. janúar 1950 - 29. maí 1993 Síðast bús. í Keflavík.
6) Jón Þór Þórhallsson 1. mars 1939 - 1. janúar 1978 Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Björn Ingi Guðmann Þórhallsson 9. september 1940 Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Kona hans; Sigurlaug Halldórsdóttir,

Kona hans 30.5.1955; Guðný Þorsteinsdóttir 25. apríl 1926 - 26. nóv. 1990. Var á Sandbrekku, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Foreldrar hennar voru Þorsteinn Sigfússon, f. 1898, d. 1986, og Ingibjörg Geirmundsóttir, f. 1899, d. 1976.

Synir Jakobs og Guðnýjar eru:
1) Ingi Þór, f. 1955, kvæntur Hönnu Birnu Jóhannesdóttur, f. 1960. Þeirra synir eru a) Davíð Örn, f. 1986, og b) Ísak Örn, f. 1998. Dóttir Inga Þórs af fyrra hjónabandi er Guðný, f. 1981, hún á tvær dætur, Nínu og Klöru.
2) Hreinn, f. 1960, kvæntur Aðalheiði Ásgrímsdóttur, f. 1965. Þeirra synir eru: a) Tryggvi Páll, f. 1993, og b) Egill Már, f. 1996.
3) Þórhallur, f. 1964, kvæntur Stefaníu Bergmann Magnúsdóttur, f. 1972. Börn Þórhalls frá fyrra hjónabandi eru: a) Margrét, f. 1989, og b) Jakob Gísli, f. 1992. Dóttir Stefaníu er Alexandra Ósk Bergmann, f. 1990.

Sambýliskona Jakobs frá árinu 1991 er Fríða Kristbjörg Hjálmarsdóttir, f. 4. febrúar 1935. Fríða á fjögur börn, tíu barnabörn og fimm langömmubörn.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH08950

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 8.7.2022

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places