Járnbrá Einarsdóttir (1918-2001) Saurbæ, Skeggjastaðahreppi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Járnbrá Einarsdóttir (1918-2001) Saurbæ, Skeggjastaðahreppi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

13.4.1918 - 9.6.2001

History

Járnbrá Einarsdóttir húsfreyja í Hraungerði Bakkafirði N-Múl var fædd í Fjallalækjarseli, Svalbarðshr. N-Þing 13. apríl 1918.
Var í Saurbæ , Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1930. Síðast bús. í Skeggjastaðahr.
Hún lést á heimili sínu 9. júní 2001. Jarðarförin fór fram frá Skeggjastöðum laugardaginn 16. júní 200Laugar 1933-19341 kl. 14.

Places

Legal status

Laugar 1933-1934

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Einar Ófeigur Hjartarson f. 11. maí 1896 dáinn 11. apríl 1963 og kona hans; Stefanía Jónsdóttir 23. mars 1892 - 12. maí 1960. Fósturbarn í Garði, Svalbarðssókn, N-Þing. 1901. Ólst þar upp að mestu. Húsfreyja í Fjallalækjarseli í Þistilfirði 1917-22 og á Hallgilsstöðum á Langanesi 1922-30. Fluttist frá Hallgilsstöðum að Saurbæ á Langanesströnd 1930. Húsfreyja á Saurbæ á Strönd, N-Múl., var þar 1930 og til dánardags.
Foreldrar Járnbráar bjuggu í Fjallalækjaseli 1917-1922 á Hallgilsstöðum 1922-1930 og í Saurbæ í Skeggjastaðahreppi frá 1930 til dauðdadags

Járnbrá giftist 8. nóv. 1941 Magnúsi Jónasi Jóhannessyni f. 20. okt. 1913 á Grænhól á Barðaströnd Vestur-Barð. Börn þeirra hjóna:
1) Gunnar Jóhannes Magnússon f. í Saurbæ Skeggjastaðahr. 29. apríl 1942. K. Ólína Ingibjörg Hákonardóttir f. 27. apríl 1945 á Húsavík. Barn þeirra Hákon f. 19. nóv. 1970, bókmenntafræðingur.
2) Stefnir Einar Magnússon f. 30. sept. 1943 í Saurbæ. K. Kristbjörg Khorchai f. 4. jan. 1962 thailensk að ætt, þau skildu. Börn þeirra: 1) Jóhanna f. í 20. sept 1990. 2) Aðalsteinn f. 15. des. 1992.
3) Sólrún Magnúsdóttir f. 11. Apríl 1945 í Saurbæ d. 10. Sept. 2000, húsmóðir í Hafnarfirði, hún vann lengst af hjá Pósti og Síma í Hafnarfirði, gagnfræðingur. M. Grétar Bjarnason f. 15. júní 1943 að Látrum í Aðalvík N-Ísafj.s., Húsasmíðameistari. Börn þeirra: 1) Sindri f. 15. jan. 1967, slökkviliðsmaður. K. Elín Björg Ragnarsdóttir f. 11. júlí 1968 framleiðslustjóri og er sonur þeirra Jón Bjarni f. 25. sept. 1997, sonur Elínar og uppeldissonur Sindra er Hermann Örn Sigurðsson f. 1. ágúst 1985. 2) Stúlka f. 27. ágúst 1968 d. sama dag. 3) Harpa Hrönn f. 15.júní 1972 d. 15. des. 1973 4) Harpa Hrönn f. 1. Nóv 1974, leikskólakennari, sambýlismaður hennar er Hannes Jón Marteinsson f. 27. nóv. 1974, flugmaður 5) Erna Mjöll f. 12. Jan. 1976, flugumferðarstjóri sambýlismaður hennar er Guðlaugur Jón Þórðarson f. 11. júlí 1975, málari.
4) Björg Magnúsdóttir f. 3. apr. 1947 í Saurbæ húsmóðir í Reykjavík, vinnur við Landsbanka Íslands. M. Þórður Sigurgeirsson f. 20. júní 1949 rafeindavirki, vinnur við Landsbanka Íslands í Reykjavík. Börn þeirra 1) Valbjörg f. 18. júlí 1969, hjúkrunarfræðingur. M. Guðjón Dagbjörn Haraldsson f. 7. okt. 1969, rafvirkjameistari. Börn Guðjóns og Valbjargar: 1) Gígja Björg f. 11. feb 1996. 2) Þórður f. 29. sept. 2000. 2) Magnús Þórðarson f. 1. mars 1972, vélstjóri í sambúð með Guðnýju Erlu Fanndal f. 2. feb 1971. 3) Sævar Smári Þórðarson f. 13. maí 1974, rafvirki sonur hans er Kjartan f. 5. júl. 1997, barnsmóðir hans er Elsa Nielsen, sambýliskona Sævars er Ragnheiður Hauksdóttir f. 9. ágúst 1977. 4) Einar Geir Þórðarson f. 11. maí 1982, nemi.
5) Freydís Sjöfn Magnúsdóttir f. 12. ágúst 1951 í Hraungerði Bakkaf. N-Múl. Húsmóðir og bréfberi hjá Íslandspósti á Bakkafirði, gagnfræðingur. M. Elías Ingjaldur Helgason f. 8. júlí 1952 á Patreksfirði, útgerðarm., með skipstjórnarréttindi. Börn þeirra: 1) Helgi f. 15. júní 1976. 2) Magnús f. 1. júlí 1977, nemi í húsasmíði. 3) Hafþór f. 16. jan. 1980, stúdent frá Laugum í Reykjadal, unnusta hans er Sandra Ásgrímsdóttir f. 6. maí 1981, stúdent frá VMA. 4) Víðir f. 17. apríl 1981. 5) Stefnir f. 28. nóv 1985.
6) Rósa Björk Magnúsdóttir f. 27. júlí 1957 í Hraungerði á Bakkafirði, húsmóðir og stöðvarstjóri Íslandspósts á Bakkafirði. Leikskólakennari að mennt. M. Ólafur Björn Sveinsson f. 3. apríl 1958 í Reykjavík bifvélavirki. Börn þeirra 1) Bjarni Már Ólafsson f. 20. sept. 1980. 2) Járnbrá Ólafsdóttir f. 14. maí 1985. 3) Birkir Ólafsson f. 19. nóv 1986. 4) Erla Salome Ólafsdóttir f. 31. jan. 1997.

General context

Relationships area

Related entity

Laugar í Reykjadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00367

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933-1934

Description of relationship

nemandi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH08773

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 15.8.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places