Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jófríður Magnúsdóttir (1908-1939) Krossárbakka
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
1.8.1908 - 30.7.1939
History
Jófríður Magnúsdóttir 1. ágúst 1908 - 30. júlí 1939. Hvalsá 1910, tökubarn Tindum á Ströndum 1920, var á Krossárbakka, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930.
Places
Hvalsá
Tindar
Krossárbakki
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Magnús Jónsson 31. júlí 1872 - 3. okt. 1915. Var á Litla-Fjarðarhorni 1, Fellssókn, Strand. 1880. Bóndi á Kollafjarðarnesi og á Hvalsá, Kirkjubólshr., Strand. og kona hans; Guðbjörg Jónsdóttir 11. apríl 1876 - 6. apríl 1937. Saumakona og leigjandi í Hólmavík 1930. Húsfreyja á Kollafjarðarnesi og á Hvalsá, Kirkjubólshr., Strand.
Systkini;
1) Vilborg Magnúsdóttir 11. júlí 1901 - 12. okt. 1977. Húsfreyja á Krossárbakka, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930. Húsfreyja í Hvammi í Hvammshr., Dal. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Þorbjörg Magnúsdóttir 15. ágúst 1904 - 1. júní 1922.
3) Jón Haraldur Magnússon 11. mars 1906 - 20. apríl 1929. Sjómaður. Var á Hvalsá, Fellssókn, Strand. 1910. Vinnumaður á Smáhömrum, Kirkjubólshr., Strand. 1920.
4) Þórdís Magnúsdóttir 17. jan. 1910 - 23. mars 1935. Var á Krossárbakka, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930.
5) Sigurgeir Magnússon 27. sept. 1913 - 5. ágúst 2007. Húsgagnasmiður í Reykjavík og á Blönduósi. Flutti aftur til Reykjavíkur og vann þar ýmis störf. Vinnumaður á Krossárbakka, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930. Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
6) Sólveig Kristbjörg Magnúsdóttir 28. okt. 1911 - 22. okt. 1965. Vinnukona á Krossárbakka, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Hinn 11. desember árið 1937 kvæntist Sigurgeir Kristínu Jóhönnu Guðmundsdóttur frá Blönduósi, húsmóður og starfsmanni Pósts og síma, f. 30.3. 1918, d. 30.12. 1987. Foreldrar hennar voru Sigurunn Þorfinnsdóttir húsmóðir og saumakona, f. 1898, d. 1974 og Guðmundur Agnarsson, vegaverkstjóri og kjötmatsmaður, f. 1898, d. 1969.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 16.9.2022
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 16.9.2022
Íslendingabók
mbl 21.8.2007. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1160921/?item_num=2&searchid=f176a47675e50fb605adc84b2087013d6ac92d42