Ingveldur Sveinsdóttir (1903-1998)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingveldur Sveinsdóttir (1903-1998)

Parallel form(s) of name

  • Ingveldur Sveinsdóttir (1903-1998) frá Árnesi á Ströndum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

28.8.1903 - 29.4.1998

History

Ingveldur Sveinsdóttir var fædd í Goðdölum í Skagafirði 28. ágúst 1903. Hún lést 29. apríl síðastliðinn. . Ingveldur ólst upp í foreldrahúsum, fyrst í Goðdölum, en síðan í Skarðsstöð á Skarðsströnd, þar sem faðir hennar sinnti verslunarstörfum um hríð. Þá lá leiðin að Litla-Múla í Saurbæ og síðan til Árness í Trékyllisvík, þar sem faðir hennar gegndi prestsþjónustu. Hún stundaði nám við Kvennaskólann í Reykjavík. Árið 1936 flutti hún til Reykjavíkur og bjó þar æ síðan. Fyrstu árin starfaði hún við iðnverkastörf, en síðan um áratugi við umboð Happdrættis Háskóla Íslands á Vesturgötu 10. Útför Ingveldar verður gerð frá Dómkirkjunni í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Goðdalir Skagafirði: Skarðsstöð á Skarðsströnd: Litli-Múli í Saurbæ: Árnes í Trékyllisvík: Reykjavík:

Legal status

Kvsk í Reykjavík:

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru séra Sveinn Guðmundsson, f. 13. janúar 1869, d. 2. mars 1942, og kona hans, Ingibjörg Jónasdóttir, f. 21. júní 1866, d. 30. apríl 1956. Þeim hjónum varð níu barna auðið, en sjö komust upp og entist líf og heilsa.
Það voru: 1) Jónas, læknir, f. 7. júlí 1895, d. 28. júlí 1967. Hann var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Sylvía Siggeirsdóttir, f. 6. nóv. 1898, d. 5. júní 1984. Þau skildu. Síðari kona hans var Ragnheiður Lára Hafstein, f. 23. júlí 1913, d. 21. ágúst 1971. 2) Elinborg Katrín, símstöðvarstjóri, f. 12. október 1897, d. 11. maí 1955. Hennar maður var Ólafur Jónsson, trésmíðameistari og símstjóri, f. 12. maí 1892, d. 30. des. 1967. 3) Jón Guðmundur, útgerðarmaður, f. 14. okt. 1898, d. 1. febr. 1967. Hans kona var Magnea Magnúsdóttir, f. 4. maí 1899, d. 18. nóv. 1993. 4) Kristján Ingi Björgvin, augnlæknir, f. 8. febr. 1900, d. 23. maí 1985. Hans kona var María Þorleifsdóttir, f. 22. júlí 1912, d. 15. okt. 1965. 5) Ólöf, húsmóðir, f. 19. mars 1902, d. 24. maí 1989. Hennar maður var Ragnar Guðmundsson, skipstjóri, f. 26. mars 1903, d. 28. sept. 1996. 6) Ingveldur. 7) Leónía Guðrún, hjúkrunarkona, f. 19. júní 1907, d. 16. mars 1984.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01526

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 24.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places