Ingibjörg Steinunn Eyjólfsdóttir (1916-2000) Sandgerði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingibjörg Steinunn Eyjólfsdóttir (1916-2000) Sandgerði

Parallel form(s) of name

  • Ingibjörg Steinunn Eyjólfsdóttir (1916-2000) Sandgerði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.9.1916 - 18.12.2000

History

Ingibjörg Steinunn Eyjólfsdóttir fæddist á Seltjarnarnesi 23. september 1916. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 18. desember síðastliðinn. Útför Ingibjargar Steinunnar fór fram frá Hvalsneskirkju 21. desember.

Places

Seltjarnarnes: Sandgerði:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Eyjólfur Jóhannsson, f. 12.2. 1881, d. 15.1. 1933, og Gíslína Sigríður Gísladóttir, f. 19.7. 1891, d. 3.9. 1959.
Hún var næstelst af sjö systkinum. Hin eru: Jóhann Kristján, f. 1914; Ása, f. 1918; Gísli, 1920; og Gyða, f. 1923. Látin eru: Ingjaldur Geir sem lést ungbarn, Garðar, f. 1930, d. 1994, og Skúli, f. 1924, d. 2000.
Ingibjörg Steinunn fluttist ung með foreldrum sínum til Sandgerðis og bjó þar æ síðan.
Árið 1942 giftist hún Kristni Hjörleifi Magnússyni, skipstjóra, f. 13.4. 1918, d. 3.7. 1984. Foreldrar hans voru Magnús Hjörleifsson og Kristjana Þ. Jóhannsdóttir.

Börn Ingibjargar og Kristins eru:
1) Hrefna, f. 1943, d. 1999. Hún var gift Halldóri Aspar. Þeirra börn eru: Kristinn, Björn og Auður. Barnabörn þeirra eru fjögur.
2) Kristjana, f. 1946, d. 1997. Hún var gift Randveri Ármannssyni. Þeirra börn eru: Steinunn Ýr, Erla Hrönn og Pálmi Freyr.
3) Hjördís, f. 1950. Hún er gift Þórði H. Hilmarssyni. Þeirra synir eru: Hjörleifur og Hilmar Njáll.
4) Sigrún, f. 1953. Hún er gift Leifi Helgasyni. Þeirra synir eru: Helgi, Víðir og Tómas.
5) Magnús Eyjólfur, f. 1955. Hann er kvæntur Sigurlaugu L. Eiríksdóttur. Þeirra börn eru: Eiríka Guðrún, Kristinn Ingi, Brynjar Þór og Sigrún Ósk. 6) Sólveig, f. 1956. Hún er gift Sigurði Indriðasyni. Þeirra börn eru: Indriði Svavar, Sigurður Rúnar og Ingibjörg Steinunn.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01505

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 23.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places