Ingibjörg Sigrún Guðmundsdóttir (1942) Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingibjörg Sigrún Guðmundsdóttir (1942) Blönduósi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8.2.1942 -

History

Skólastjórafrú á Blönduósi

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Guðmundur Jón Ludvigsson 20. jan. 1916 - 23. ágúst 1986. Var á Ísafirði 1930. Kennari, stórkaupmaður og framkvæmdastjóri. Síðast bús. á Seltjarnarnesi. Skráður Lúðvíksson í 1930 og sums staðar Ludwigsson og kona hans 31.5.1941; Guðbjörg Kristín Guðjónsdóttir 29. ágúst 1922 - 3. apríl 2007. Var í Heydal, Vatnsfjarðarsókn, N-Ís. 1930. Húsfreyja á Ísafirði en síðar og lengst af á Seltjarnarnesi. Starfaði um árabil með kvennadeild Rauða kross Reykjavíkur.

Systkini hennar;
1) Rósa verkefnastjóri, f. 28.5. 1944. Sonur hennar er Guðmundur Albertsson framkvæmdastjóri, maki Sigríður Ólafsson.
2) Ludvig Árni læknir, f. 4.10. 1947, maki Jóna Borg Jónsdóttir aðalféhirðir. Börn þeirra eru Guðmundur Jón verkfræðingur, maki Sjöfn Sigvaldadóttir, Guðbjörg Kristín læknir, maki Stefán Þórarinn Sigurðsson, Sigurbjörg Jóna sálfræðingur, maki Jóhann Sigurðsson og Njörður verkfræðingur.
3) María Salvör húsmóðir, f. 20.1. 1950, maki Einar Benediktsson forstjóri. Börn þeirra eru Haukur verkfræðingur, maki Berghildur Einarsdóttir, Hildur hönnuður, maki Valur Hlíðberg, Guðbjörg listnemi og Bryndís verslunarskólanemi.
4) Guðjón framkvæmdastjóri, f. 23.6. 1951, maki Heiða Elín Jóhannsdóttir innanhússarkitekt. Börn þeirra eru Vilborg arkitektanemi, maki Kári Árnason og Kristján menntaskólanemi.
5) Gunnar Þór verkfræðingur, f. 20.8. 1961, fyrri maki Anna Nielsen verkfræðingur. Þau slitu samvistum. Dætur þeirra eru Hildur Margrét háskólanemi, Ólöf Helga verslunarskólanemi, Aldís nemi og Edda Rún nemi. Síðari maki Gunnars er Hrönn Hjálmarsdóttir starfsmannastjóri. Dóttir þeirra er Sigurbjörg Ósk.

Maður hennar; Bergur Felixson 14. október 1937 skólastjóri á Blönduósi.
Börn þeirra;
1) Felix Bergsson 1. janúar 1967. Söngvari og leikari. Maki Baldur Þórhallsson,
2) Þórir Helgi Bergsson 16. desember 1968, matreiðslumaður, maki Íris Kristjánsdóttir,
3) Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir 21. mars 1972, deildarstjóri, maki Rúnar Unnþórsson
4) Guðbjörg Sigrún Bergsdóttir 5. september 1982, félagsfræðingur, maki Stefán Helgi Jónsson.

General context

Relationships area

Related entity

Bergur Felixson (1937) skólastjóri Blönduósi (14.10.1937 -)

Identifier of related entity

HAH02600

Category of relationship

family

Type of relationship

Bergur Felixson (1937) skólastjóri Blönduósi

is the spouse of

Ingibjörg Sigrún Guðmundsdóttir (1942) Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Felix Bergsson 1. janúar 1967. Söngvari og leikari. 2) Þórir Helgi Bergsson 16. desember 1968 3) Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir 21. mars 1972 4) Guðbjörg Sigrún Bergsdóttir 5. september 1982

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06920

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 26.4.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places