Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ingibjörg Kristín Lárusdóttir (1923-1989)
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
17.2.1923 - 26.6.1989
History
Ingibjörg fæddist 17. febrúar 1923, dóttir hjónanna Sigurbjargar Sigurvaldadóttur og Lárusar F. Björnssonar kaupmanns á Fjölnisvegi 20. Ólst hún upp ásamt þremur systrum sínum, þeim Sigurrósu og Valdísi, sem báðar eru búsettar í Reykjavík, og Birnu, sem síðar fluttist til Bandaríkjanna ásamt fjölskyldu sinni og hefur verið bú sett þar í mörg ár. Sigurbjörg og Lárus bjuggu fyrstu árin á heimaslóðum, fyrir norðan, en fluttust þá til Reykjavíkur og eftir fá ár byggðu þau myndarlegt hús á Fjölnisvegi 20 og bjuggu þar síðan meðan heilsa entist og þar ólust dæturnar upp.
Bergur var ekki heilsusterkur maður og átti á síðustu árum sínum við alvarleg veikindi að stríða. Þá komu ekki hvað síst í ljós eðlisþættir Ingu, sem mestu varða er á reynir, kærleikur og fórnfýsi. Þótt sjálf væri hún ekki hraust, átti hún þrek til að létta manni sínum erfiðar veikindastundir og hlú að honum svo vel, sem framast mátti verða, uns yfir lauk.
Snemma á búskaparárunum byggðu þau hjónin sér sumarbústað og fékk Bergur til þess land í heimahögum sínum. Hann var hagleiksmaður og notaði frístundirnar vel. Og áður en langir tímar liðu var risið upp snoturt hús með vaxandi trjám í kring. Þarna átti fjölskyldan ótal ánægjustundir, í friði og ró, með fagurt útsýni fyrir augum.
Places
Reykjavík: Háls í Kjós:
Legal status
Verslunarskólapróf 1941:
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Inga var dóttir Sigurbjargar Sigurvaldadóttur og Lárusar Björnssonar, sem bæði voru Húnvetningar. Þau eignuðust fjórar dætur, Sigurrósu, Ingibjörgu, Sigurvaldísi og Huldu Birnu. Hinn 15. febrúar 1957 giftist Inga Bergi Andréssyni, frá Hálsi í Kjós, miklum ágætis manni og varþað mikið gæfuspor. Bjuggu þau fyrstu árin í sambýli við foreldra Ingu, en keyptu síðan miðhæðina í sama húsi, á Fjölnisvegi 20 og bjuggu þar til æviloka.
Þau eignuðust tvö börn,
1) Sigurbjörgu Ólöfu, sem er að ljúka dýra læknisnámi, og
2)Lárus Björn, sem lýkur lögfræðinámi næsta vetur.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Ingibjörg Kristín Lárusdóttir (1923-1989)
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 23.6.2017
Language(s)
- Icelandic