Showing 14 results

Archival description
námskeið
Print preview View:

11 results with digital objects Show results with digital objects

Höfðaskóli (1958), Skjalasafn

  • IS HAH 2017/022
  • Fonds
  • 1932-2014

Skjalasafnið inniheldur fundagerðir, bréf, dagbækur, skýrslur, gögn vegna námskeiða og keppna, nemendaskrár og vitnisburði.

Höfðaskóli (1958)

Kennarafundir

25 laus skjöl með fundagerðum frá árunum 1976-1982.
Kjarafréttir 6.tbl. 1986.
Stefnuskrá hins íslenska kennarafélags frá árinu 1987 heft saman.
16 skjöl varðandi námskeið trúnaðarmanna frá árunum 1986-1987.
10 skjöl varðandi starfsskyldu og greiðslur til kennara frá árunum 1984, 1988-1990.

Höfðaskóli (1958)

Námskeið

Organistanámskeið 1978, nótur, nafnalisti og messuskrá 1977, 1981.
Tvö hefti kórlög 1979-1980.
Textar sungnir við hátíðarmessu 50 ára Blönduósskirkju 14.jan. 1945.
Barnasöngvar 1917-1918.
Söngbók Bandalaganna og sunnudagsskólanna 1912.

Solveig Benediktsdóttir (1912-2010) skólastýra Kvennaskólanum