Sýnir 4 niðurstöður

Lýsandi samantekt
Ólafur Sigfússon (1920-1986) Forsæludal, Skjalasafn Lausavísur
Prenta - forskoðun View:

Vísur e. Ólaf Sigfússon

Handrit að bókinni Í Forsæludal e. Ólaf Sigfússon 1990.
Lausavísur e. Ólaf Sigfússon 229 blöð, 1938, 1955, 1962, 1967, 1970, 1975.
Tvær skrifblokkir merktar ferðavísur, Reykjalundur án ártals.
Sex stílabækur og ein kompa með vísum 1938.
Umslag með vísum 22 blöð án ártals.

Ólafur Sigfússon (1920-1986) Forsæludal

Vísur e. ýmsa höfunda

18 blöð, vísur ómerktar.
Tvö blöð, vísur e. Aðalstein Ólafsson Melgerði.
Sex blöð, vísur e. Birnu Friðriksdóttur.
Eitt blað, vísur e. Ásgrím K.
Sex blöð, vísur e. Benedikt Ingimarsson.
Þrjú blöð, vísur e. Björn Blöndal.
Tvö blöð, vísur e. B. S. B.
Eitt blað, vísa e. Bjarna Jónsson.
Þrjú blöð, vísur um Stafnsrétt 1959 e. Bjarna, Rósberg, Hjört ofl.
Eitt blað, vísa e. Frímann Frímannsson Forsæludal.
Tvö blöð, vísur e. Björn L. Gestsson.
Eitt blað, vísa e. Gísla Jónsson.
Eitt blað, vísa e. Guðlaug Ásmundsson Fremstafelli í Kinn.
Eitt blað, vísa e. Guðmund Ingiberg.
Eitt blað, minning og móðurbæn um Hermann Magnússon.
Eitt blað, vísa e. Jón Pálmason orkt 1958.
Eitt blað, vísa um BB e. Júlíus Mosfelli.
Tvö blöð, vísur e. Magnús J. og Sv. Jónsson.
Tvö blöð, vísur e. Valdimar Kamilíus Benónýsson.
Fjögur blöð, vísur e. Þ. Þorl.
Eitt blað, vísa e. Þorgerði Stefánsdóttur frá Kristnesi.

Ólafur Sigfússon (1920-1986) Forsæludal