Sýnir 2 niðurstöður

Lýsandi samantekt
Torfalækjarhreppur (1000-2005) Skjalasafn Undirskjalaflokkur
Prenta - forskoðun View:

Sveitarblaðið Baldur

Bækur þessar hafa gengið manna á milli í hreppnum og hver skrifað í þær það sem þeir vildu. Bækurnar innihalda 11 árganga af blöðum frá árunum 1909-1919 alls 47 blöð skrifuð í skriftarbækur.

Torfalækjarhreppur (1000-2005)

Sveitarblaðið Ásar

Bók inniheldur efni frá ýmsum höfundum, ritstjóri var Jón Einarsson. Bókin inniheldur 6 árganga af blöðum frá árunum 1919-1924 alls 21 blað sem hafa verið bundin í bók.

Torfalækjarhreppur (1000-2005)