Showing 125 results

Archival description
Höfðaskóli (1958), Skjalasafn
Print preview View:

Fjölbrautarskóli

Eitt bréf og tveir samningar vegna Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra (undirritaður) og Vesturlands (drög) árin 1990, 1992.

Höfðaskóli (1958)

Fjárlagabeiðnir

58 skjöl, beiðnir vegna reksturs og viðhalds Fjölbrautarskóla Norðulands vestra árin 1987-1988, 1990-1995.
Minnispunktar á sumum skjalanna.

Höfðaskóli (1958)

Félagsmál

Þrjú vélrituð bréf dagsett 1988, undirrituð, varðandi leik- og danskennslu.
Fjögur vélrituð bréf dagsett 1989, undirrituð, varðandi starfsemi skólans.
Tvö vélrituð bréf dagsett 1990, undirrituð, varðandi skólaheimsókn.
Eitt vélritað bréf dagsett 1993, undirritað, varðandi heimsókn Sambands íslenskra kristniboðsfélaga.
Eitt vélritað bréf dagsett 1994, varðandi óprentaða boli til nemenda.
Tvö bréf dagsett 1996, varðandi kynningu umboðsmanns barna.
Níu bréf dagsett 1996, varðandi íslenska menntanetið.
Tvö bréf dagsett 1998, varðandi frumvarp til laga ásamt bæklingi.
Eitt bréf dagsett 1998, varðandi tónlist fyrir alla.
Eitt bréf dagsett 1998, varðandi stefnu um notkun á upplýsingatækni í skólum.
Eitt bréf dagsett 1998, staðfesting á sundstigi nemenda.
Dagskrá fræðslufundar um félagsmál í skólum, án ártals.
Átta bréf dagsett 1999, varðandi Lingua C ásamt bæklingi og reikning.
Eitt bréf dagsett 1999, varðandi alnæmisfræðslu í skólum.
Tvö bréf og þrír reikningar dagsett 1999, vegna rithöfundakynningar í skólum.
Tvö bréf dagsett 1999, varðandi umsóknir nemenda í aðra skóla.
Eitt bréf dagsett 1999, varðandi bókargjöf til nemenda í 4.bekk.
Þrjú bréf og bæklingur dagsett 2000, um embætti umboðsmanns barna.
Eitt bréf dagsett 2000, varðandi reykleysi nemenda.

Höfðaskóli (1958)

Félags- og skólaþjónusta

182 skjöl, greiningar nemenda, bréf og annað efni tengt aðstoð í námi 1972-1973, 1983-1987, 1989, 1991-1995, 2001-2005, 2009, 2013 ásamt læknisvottorðum.

Höfðaskóli (1958)

Farskóli

18 skjöl, fundaboð, fundagerðir og skipulagsskrá vegna stofnunar Farskóla Norðurlands vestra árin 1991-1992.
Minnispunktar handskrifaðir.

Höfðaskóli (1958)

Eignaskrá

14 skjöl varðandi munaskrá skólans á árunum 1988, 1991-1993, 1996-1999, 2002.

Höfðaskóli (1958)

Dagbækur 1997-2004

Sjö dagbækur árin 1998-2004, innihalda minnispunkta og dagskrá skólastarfsins ásamt skýrslu um rannsókn á störfum skólastjóra í grunnskólum, án ártals.
Rapporter frá Danmarksturen 4.-11.júní 1997 ásamt gögnum frá náms- og kynnisferð til Finlands 5.-12.júní 2004.

Höfðaskóli (1958)

Bréf

60 skjöl varðandi bréfasamskipti og tilboð vegna tölvukaupa ásamt 21 kvittun fyrir styrki fyrir tölvur 1996-1999.
22 skjöl um bréf og kannanir á líðan nemenda 1995, 1998, 2000.

Höfðaskóli (1958)

Bréf

Þrjú bréf dags. 6.jan. 1988, 22.feb. 1990, 22.feb. 1994
ritari: Sveitarstjóri Höfðahrepps, Menntamálaráðuneytið.
Vélrituð og undirrituð.

Höfðaskóli (1958)

Bréf

105 skjöl, bréf og greinagerðir varðandi rekstur og skólastarf árin 1996-2002, 2006,
Lög um grunnskóla 1995.

Höfðaskóli (1958)

Bóknámshús

Níu skjöl vélrituð, fundagerð og kostnaðarskipting vegna byggingu Bóknámshúss Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra árin 1990-1991.
Handskrifaðir minnispunktar.

Höfðaskóli (1958)

Auglýsingar og tilkynningar

57 skjöl, auglýsingar eftir kennurum 1993-2001.
13 skjöl, skólaslit 1992-1993, 1996.
19 skjöl, foreldradagur 1994, 1997-1998.
21 skjal, jólafrí - Litlu jólin 1995-1998.
10 skjöl, kynning á bekkjarnámskrá 1991-1993, 1995-1996, 1998.
19 skjöl, kennsla felld niður 1991-1996.
17 skjöl, skólasetning 1991-1999.
11 skjöl, Páskaleyfi - árshátíð 1992-1998.
18 skjöl, tónleikar - leiksýningar 1992-1998.
Fjögur skjöl, kynning á vegum FNV 1992-1998.
Þrjú skjöl, sundkennsla án ártals.
Tvö skjöl, Grímuball - lokaball 1993.
12 skjöl, Foreldrafélag - fyrirlestrar 1992-1994.
14 skjöl, skólalok 1992-1995.
Tvö skjöl, Opin vika 1993, 1995.
Þrjú skjöl, Bekkjarmyndir 1991-1992, 1995.
Tvö skjöl, Heimsóknir 1991-1992.
Tvö skjöl, Skólakór 1995.
Tvö skjöl, Próf 1997.
24 skjöl, Útivist og ýmislegt annað 1992, 1994, 1996-1997, 1999.

Höfðaskóli (1958)

Árvakur ofl.

Þrjú tölublöð Árvakurs 1952-1953.
Ein leiðarlýsing Refasveit-Skagatá e. Ingiberg Guðmundsson, án ártals.

Höfðaskóli (1958)

AIDS

Tvö vélrituð bréf dagsett 1989 varðandi varnir gegn eyðni- og lifrarbólgusmiti.

Höfðaskóli (1958)

Agamál

71 skjal frá árunum 1997-2002 varðandi agamál og starfsemi skólans vegna þess, einnig 36 skjöl varðandi reglur og leiðbeiningar 1993.
Sjö skjöl með kveðskap.

Höfðaskóli (1958)

Aðalbókhald

532 skjöl, aðalbókhald, fjárhagsáætlun árin 1999-2007.
Vélrituð með minnispunktum, varðandi rekstur skólastarfs og kostnað.

Höfðaskóli (1958)

Results 101 to 125 of 125