Hulda Sigurðardóttir (1922-2003) kennari

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hulda Sigurðardóttir (1922-2003) kennari

Parallel form(s) of name

  • Hulda Sigurðardóttir kennari

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

18.2.1922 - 29.10.2003

History

Hulda Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1922. Kennari í Hafnarfirði.
Hulda og Stefán bjuggu allan sinn búskap á Brekkugötu 22 í Hafnarfirði.
Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. október 2003.
Útför Huldu fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 13.11.2003 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Reykjavík; Bíldudalur; Hafnarfjörður;

Legal status

Hulda lauk prófi frá Verslunarskóla Íslands árið 1939

Functions, occupations and activities

Hóf störf hjá fyrirtæki Gísla Jónssonar útgerðarmanns á Bíldudal og í Reykjavík þar 1939 þar sem hún starfaði til ársins 1946 er hún fluttist til Hafnarfjarðar. Hún kenndi síðar vélritun við Flensborgarskólann í Hafnarfirði frá miðjum sjöunda áratug síðustu aldar um 20 ára skeið.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Sigurður Jónsson 24. jan. 1897 - 10. júlí 1950, frá Langekru á Rangárvöllum. Skrifari í Ingólfsstræti 21 c, Reykjavík 1930. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Síðar innkaupastjóri þar og kona hans; Björg Þórðardóttir 5. apríl 1886 - 17. júlí 1968, frá Svartárkoti í Bárðardal. Húsfreyja í Ingólfsstræti 21 c, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945, síðar í Hafnarfirði.

Sonur Huldu og Stefáns er;
1) Sigurður Birgir, hagfræðingur, f. 25.2. 1947, kvæntur Kristínu Bjarnadóttur málfræðingi, f. 9.1. 1950. Synir þeirra eru Stefán Bjarni, f. 19.10. 1974, kvæntur Lilju Maríu Sigurðardóttur, f. 14.5. 1976, og Sveinn Birgir, f. 22.7. 1979, kvæntur Claudiu Avila, f. 3.5. 1976, sonur Anakin Avila, f. 26.2. 1997.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05065

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GOJ 29.8.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places